Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Myndir af camaro 82-92
Ásgeir Y.:
þessi mynd var líka einhverntíma sett hér á spjallið, ég veit ekkert um þennann nema að hann er hér á klakanum..
siggik:
ásgeir ertu viss að þetta sé sá sami ?!
Ásgeir Y.:
jamm.. 100% viss.. innréttingin sem sést inní brúna var enn í honum þegar ég fékk hann (bílstjórasætið er inní bílskúr hjá mér og ég á restina líka ennþá) svo var hann ennþá með húddið með scoopinu, kittið og stuðarana þegar ég skoðaði hann áður en ég keypti hann, einnig sá maður þegar teppið var farið úr honum að bíllinn hafði verið sona brúnn orginal, svo er líka enn í honum digital mælaborðið og sona..
nú er bíllinn á leið í vélaskipti verið að slaka oní hann 355 mótor og setja á hann húdd með 4" cowl injection scoopi, komin í hann leðurinnrétting, búið að ryðbæta það litla sem þurfti að ryðbæta og sprauta aftur að hluta, bíllinn er í mjög góðu ásigkomulagi miðað við aldur og hvað hann fékk að standa..
og einsog bróðir þinn þá skipti ég á honum og bmw.. :)
siggik:
hmm hvenær keyptir þú hann ? bróðir minn átti hann á þessum tíma, og tók þessa mynd, ég var þarna einhverstaðar fyrir aftan :) þetta var/er drauma bíllinn minn :(((( verst að hann er ekki í upprunalegu horfi, $#%$//$ núna langar mér að kaupa hann.....
Ásgeir Y.:
ég eignaðist hann í júlí og var að selja hann á sunnudaginn
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version