Author Topic: Startari  (Read 7106 times)

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Startari
« on: January 24, 2005, 07:46:20 »
sælir ég ætlaði að ath með hvort þið gætuð bent mér á góðan startara fyrir tjúnnaða 350 ? startarinn sem ég er með er á mörkunum að snúa vélinni í gang. endilega mæliði með einhverju góðu.

takk fyrir.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Startari
« Reply #1 on: January 24, 2005, 11:17:28 »
Taktu bara gamla startarann í gegn, skiptu um fóðringar, kol osf...
þú þarft að vera með helv. heitann mótor (þ.e. vel yfir 12:1 í þjöppu) svo að orginal startarinn ráði ekki við að snúa henni...
 Athugaðu líka að rafgeymirinn sé góður og allar tengingar í lagi...

 Kv. EinarAK
Einar Kristjánsson

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Startari
« Reply #2 on: January 24, 2005, 15:10:36 »
mótorinn er frekar heitur sko. þyrfti að fá niðurgíraðan startara. spurning hvar þeir fást ?
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline snæzi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Startari
« Reply #3 on: January 24, 2005, 16:08:57 »
ég keypti mér startara frá summit, Powermaster XS PWM-9502, hann á að geta snúið small block með 18 í þjöppu.... hann er að virka alveg drullu vel og vélin hrekkur í gang(sbc 355), ég mæli allavegana með honum. og um að gera á meðann dollarinn er svona lágr, kostar $200

http://store.summitracing.com/partdetail.asp?part=PWM%2D9502&N=100&Ntk=PartSearch&Ntt=PWM%2D9502
"The weak will perish"

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Startari
« Reply #4 on: January 24, 2005, 16:15:52 »
já þakka þér fyrir ég kíkji eitthvað á þetta.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Startari
« Reply #5 on: January 24, 2005, 17:36:38 »
Hvaða tjúningar er búið að gera á kvikindinu?
:)
Einar Kristjánsson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Startari
« Reply #6 on: January 24, 2005, 18:33:05 »
Fáðu þér bara almennilega kveikju sem seinkar tímanum þangað til að mótorinn er kominn í gang.

Ég er með stock startara á 455+cid og 12+ í þjöppu og var alltaf í vandræðum með að koma henni í gang.

Síðan fækk ég mér MSD Digital 6 Plus og vélin er allt önnur, eins og startarinn sé tíu sinni öflugri

Sláðu tvær flugur í einu höggi
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Startari
« Reply #7 on: January 25, 2005, 10:43:22 »
það er ýmislegt sem er búið að gera. t.d. búið að setja heitan ás ásamt þrykktum stimplum,stífari gorma,650 edelbrock double pumper. og helling fleira. svo er nátturlega búið að bora vélina út. svo voru sett alveg spáný dekk undir bílinn sem eru: 295/50 15" að aftan. og að framan 235/60 15". mjög gott eintak af camaro sem ég lenti á. enda eru frændur mínir hérna fyrir austan búnir að taka allt í gegn í honum. bíllinn er 5 gíra bsk með læst drif. svo eru nátturlega flækjur í honum. bíllinn er alveg stráheill og ekki til ryð í honum. eina sem er að honum að innan er það að það er brotin flautan í stýrinu en hún er til hérna hjá félaga mínum. algjörlega órifin sæti og mjög góður að innan. nýbúið er að sprauta frammendan á honum, það var gert á milli jól og nýárs vegna lakkskemmda eftir þetta venjulega grjótkast og fleira. pústkerfið er flowmaster.

já aggi ég skal skoða þetta. maður er bara svona að skoða alla möguleika kallinn. annars takk kærlega fyrir ábendingarnar

ef ykkur langaði að sjá gripin þá skellti ég hérna myndum. afsaka óskýrar myndir.





Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Startari
« Reply #8 on: January 25, 2005, 12:46:47 »
þetta er bara hið þokkalegasta skrímsl, til hamingju, og svona gullfallegur líka....

  ...p.s. farðu varlega með gírkassann, honum er illa við nauðganir....
Einar Kristjánsson

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Startari
« Reply #9 on: January 25, 2005, 15:34:40 »
já ég veit af því. enda er ekkert verið að þjösnast á honum, það er bara farið með hann einsog á að fara almennt með bíla.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Startari
« Reply #10 on: January 25, 2005, 17:43:34 »
það er alltaf þannig fyrst, svo áður en þú veist af þegar þú ert farinn að þekkja bílinn ertu svoleiðis farinn að refsa þessu drasli og byðja um meira power...   ...og þá spryngur einhvað og brotnar.... I´know that feeling... :)
Einar Kristjánsson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Startari
« Reply #11 on: January 25, 2005, 18:10:46 »
Til hamingju með fallegann grip.

En svona smá til athugunar, vél sem gengur fínt á venjulegu bensíni á ekki að vera það erfið í gang að orginal startari eigi í erfiðleikum.
Athugaðu hvort hann sé réttur á tíma og/eða hvort startarinn sé hreinlega orðinn svona svakalega slappur.

En ef þú lætur verða að því að versla þér flotta kveikju eins og t.d. digital 6 plus frá MSD þá ertu að fá ýmislegt,

Ég mæli með að þú kynnir þér kostina :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Startari
« Reply #12 on: January 25, 2005, 18:28:09 »
Ef þú færð þér startara þá er þessi Powermaster víst málið,hef heyrt ekkert nema gott um hann frá stóra landinu og festingarnar fyrir vírana eru á snilldar stað,ekki aftan á eins og á flestum,mjög gott að komast á þeim á þessum.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline vignir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Startari
« Reply #13 on: January 26, 2005, 17:05:22 »
bíllinn er samt ´83 og hann var sprautaður út af því að það rakst snjótönn utan í hann síaðsta vetur
Speed kills, Be safe, Drive a Honda

Gizmo

  • Guest
Startari
« Reply #14 on: January 26, 2005, 18:20:25 »
Ég var að glíma við þetta að startarinn hafði hann varla í gang hjá mér, og það hafði sérstakt lag á að gerast aðeins á verstu stöðum.  Ég endaði á að kaupa niðurgíraðan á Summit.  Nýr niðurgíraður þar kostar ekki mikið meira en að láta fara yfir svona gamlan original hlúnk.  Oft er skrifað á erlendum spjallsíðum að gott sé að fá sér niðurgíraðan startara og hætta að hugsa um þetta mál.

Minn er allavega kominn í bílskúrinn og er á leiðinni í ásamt mörgu öðru.  Ég get varla beðið eftir að prufa..

Mér skilst að niðurgíraðir séu heldur ekki eins viðkvæmir fyrir hitanum sem kemur frá pústi (og sérstaklega ef flækjur eru í bílnum) eins og original startararnir, eitthvað öðruvísi seglar í þessum niðurgíruðu segja þeir.

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Startari
« Reply #15 on: January 27, 2005, 13:10:18 »
Quote from: "vignir"
bíllinn er samt ´83 og hann var sprautaður út af því að það rakst snjótönn utan í hann síaðsta vetur


frammleiðslu ár 1983.. árgerðinn er 1984! ef þú vilt þá skal ég faxa skráningarskirteinið á þig.

annars ég þakka allar ábendingar og ætla að kynna mér þetta aðeins og sjá hvað ég geri í þessu.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline vignir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Startari
« Reply #16 on: January 27, 2005, 13:22:49 »
hann skemmtist ekkert brotnaðu smá úr svunti en hann var sprauaður vegna þess og eg helt meira að seiga að jón hlíðdal ehf hafi borgað en eis og eg seigi þá skemtist hann ekkert eftir þetta

og ekki halta að eg sé að drulla yfir bílinn því þetta er svakalega heill bíll bæði að innan og utan og það er líka klikað að keira hann
Speed kills, Be safe, Drive a Honda

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Startari
« Reply #17 on: January 27, 2005, 19:25:30 »
hérna er mynd af honum eftir að snjóplógurinn rakst í hann, brotnaði "smá" úr svuntuni... Svo var hann málaður blár :)

Einar Kristjánsson

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Startari
« Reply #18 on: January 28, 2005, 02:02:58 »
einark, já svona næstum :lol:

nei nei ég var ekkert að halda því framm vignir minn. já það er alveg hrikalega gaman að keyra hann svona beinskiptan. svo verða breytingar í gangi.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Startari
« Reply #19 on: January 28, 2005, 19:21:46 »
Quote from: "einarak"
hérna er mynd af honum eftir að snjóplógurinn rakst í hann, brotnaði "smá" úr svuntuni... Svo var hann málaður blár :)


þessi er aðeins verr farinn en minn var :P
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE