Author Topic: hvar ætlar klúbburinn að hittast í sumar eftir ak-inn lokin  (Read 3721 times)

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
ég var að pæla hvar ætla bílaeigendur ameriskra bil að hittast í sumar eftir að ak-inn var lokað?
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Doctor-Mopar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 111
    • View Profile
ak-inn
« Reply #1 on: January 27, 2005, 09:37:47 »
Ég var að heyra að ætlunin sé að hittast á planinu við hliðina á umferðarmiðstöðinni í sumar
Þórhallur Kristjánsson

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
hvar ætlar klúbburinn að hittast í sumar eftir ak-inn lokin
« Reply #2 on: January 27, 2005, 10:58:39 »
hvernig væri að tengja þetta klúbbnum og hittast við klúbbheimilið, er ekki fundur alltaf á sama tíma..? væri hægt að kíkja þar inn og fá sér kaffi og sona áður en farið er í bæinn.. gætum safnast saman á gamla bílasöluplaninu eða eitthvað..

bara hugmynd.... er ekki alltaf verið að tala um að fá fleiri til að mæta á fundi..?
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline chevy54

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
hvar ætlar klúbburinn að hittast í sumar eftir ak-inn lokin
« Reply #3 on: January 27, 2005, 11:40:52 »
eða bara að skella þessum samkomum á skálaplanið í þorlákshöfn :lol:  :lol:  :lol:
Keðja Jói

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
hvar ætlar klúbburinn að hittast í sumar eftir ak-inn lokin
« Reply #4 on: January 27, 2005, 12:24:13 »
Það er líka nóg pláss hérna í Mývatnssveitinni  :roll:
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline chevy54

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
hvar ætlar klúbburinn að hittast í sumar eftir ak-inn lokin
« Reply #5 on: January 27, 2005, 12:38:16 »
hehehehehehe :lol:  :lol:  :lol:
Keðja Jói

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
hvar ætlar klúbburinn að hittast í sumar eftir ak-inn lokin
« Reply #6 on: January 28, 2005, 12:31:22 »
Quote from: "Ásgeir Y."
hvernig væri að tengja þetta klúbbnum og hittast við klúbbheimilið, er ekki fundur alltaf á sama tíma..? væri hægt að kíkja þar inn og fá sér kaffi og sona áður en farið er í bæinn.. gætum safnast saman á gamla bílasöluplaninu eða eitthvað..

bara hugmynd.... er ekki alltaf verið að tala um að fá fleiri til að mæta á fundi..?


endilega.. það er svoldi einmannalegt þarna , fáir fastakúnnar og þeir sem mæta eitthvað af viti mæta á 2 til 3 vikna fresti.
þess vegna mæta eftir Ak-inn í kaffi og spjalla um míluna eða gamla drauma.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
hvar ætlar klúbburinn að hittast í sumar eftir ak-inn lokin
« Reply #7 on: January 28, 2005, 15:20:51 »
Quote from: "Racer"
Quote from: "Ásgeir Y."
hvernig væri að tengja þetta klúbbnum og hittast við klúbbheimilið, er ekki fundur alltaf á sama tíma..? væri hægt að kíkja þar inn og fá sér kaffi og sona áður en farið er í bæinn.. gætum safnast saman á gamla bílasöluplaninu eða eitthvað..

bara hugmynd.... er ekki alltaf verið að tala um að fá fleiri til að mæta á fundi..?


endilega.. það er svoldi einmannalegt þarna , fáir fastakúnnar og þeir sem mæta eitthvað af viti mæta á 2 til 3 vikna fresti.
þess vegna mæta eftir Ak-inn í kaffi og spjalla um míluna eða gamla drauma.


Búið að loka Ak-inn :wink:

Mæta bara beint í klúbbhúsið, var ekki verið að nefna gamalt bílasöluplan
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
hvar ætlar klúbburinn að hittast í sumar eftir ak-inn lokin
« Reply #8 on: January 28, 2005, 19:18:28 »
Drengir ......
afhverju ekki í skúrnum mínum :P :P  :P
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
hvar ætlar klúbburinn að hittast í sumar eftir ak-inn lokin
« Reply #9 on: February 01, 2005, 12:22:07 »
er ekki bara málið að það verði netkönnun hér á spjallinu og þannig verði skorið úr um stað. eða nefndin komi sér saman um stað. þetta er hlutur sem ætti eiginlega að vera kominn á hreint nokkrum mánuðum fyrir sumarið þannig að þetta verði komið inn í hausinn á öllum. svona því þetta verður fyrsta sumarið hér í stórborginni fyrir suma  :roll:  og það stefnir bara allt í að camminn verði bara tilbúinn á næstu vikum þrátt fyrir allt. hmmm hvað segiði?
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline BB429

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
hvar ætlar klúbburinn að hittast í sumar eftir ak-inn lokin
« Reply #10 on: February 01, 2005, 21:06:38 »
Hvernig væri að menn hittust bara á Smáratorginu hjá honum Smára.  Nóg af upplýstum bílastæðum og skjól fyrir norðanáttinni.
Birgir Björgvinsson
Thank the Lord for the Big Block Ford!