Kvartmílan > Almennt Spjall
Dýrasti bíll í heimi!!!!!
1965 Chevy II:
Datt í hug að deila með ykkur að í gær seldist á Barret Jackson uppboði Oldsmobile F88 einn af einum smíðuðum og hann fór á $3.000.000 já þrjár milljónir Dollara það var safn eigandi í Colorado sem vann og hann var að keppa við GM um bílinn það var rosalegt að sjá þetta.
Menn eru að tala um hérna að þessi fjárfesting borgi sig upp á 18 mánuðum í traffic á safnið þar sem þetta er besta auglýsing sem hægt er að fá.
Kveðja frá US.
diddzon:
Myndir af þessu kvikindi :?: :idea:
Einar K. Möller:
1954 Oldsmobile F88 Dream Car
The 1954 Oldsmoblie F-88 featured cone-shaped clear plastic headlamp covers and a functional hood scoop. It was strictly a dream car, since the lukewarm sales of the Corvette precluded any sports car cloning by the other GM divisions. Some 50 years after the F88 "Dream Car" was conceived, it sold at Barrett-Jackson classic car auction for $3,240,000 (including 8 percent buyer's premium)!!!!!!! Highest car ever sold by Barrett-Jackson.
og þetta var árið 2003
Þráinn:
ÁTS!!!! Alveg full skiljanegt af hverju ahh er svona dýr!!!!! hann er alveg þess virði POTT ÞÉTT fallegasti bíll sem ég hef séð :o
Vilmar:
átti þetta að vera ÁST ? :lol:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version