Nú er svo komið að ég var að smíða vél í raminn og er í smá vandræðum.
Það er 360 med c.a. 11:1 þjöppu, 292° hydrolic rúlluás, frekar rpm legt single plane waiand milli hedd og 750? holley.
Það gengur heldur illa að fá góðann lausagang og almennilega vinnslu í hann.. spurning hvort það sé bara eðlilegt, en ef ekki hvað væri þá hægt að gera.
Kveikjan er í 10° í lausagangi og fítir sér um 20° á gjöfinni. Bensínþrístingur er 5-7 psi og blöndungurinn virðist virka rétt.
Svo er ég lika í vandræðum með ofhitun.. búinn ad taka vatnslásinn úr, festa kúplinguna á viftunni og fá mér nýjann vatnskassatappa en ekkert virdist duga.. mér finnst nú heldur hæpið að orginal 318 vatnskassinn sé bara ekki ad duga..
Öll góð ráð væru vel þegin.
Takk.