Kvartmílan > Aðstoð

350LT1 ofaní 6cyl camma?

(1/6) > >>

Fannar:
þarf maður ekki að skipta um allt rafkerfið?
ég er að spá í að kaupa mér camaro rs árgerð 1990  hann er með 3,2litra motor inspíttann.
þarf ég ekki að skipta allavegana um tölvuna í bílnum eða plöggast þetta allt saman? :oops:

Nonni:
Þarft að nota rafkerfið úr LT1 bílnum.  Það eru mjög góðar leiðbeiningar á www.thirdgen.org

Fannar:
takk fyrir þetta :D
en ég veit ekki hvort ég nenni að standa í þessu öllu fyrst ég er að drulla á mig með þetta blessaða trans am dót mitt

Fannar:
hehe.. ég er vonand buinn að selja trans am þannig að kannski maður láti verða að þessu ;) 350LT1 oní cammann

old and good:
það er mun auðveldara að setja bara blöndungs vél í þetta. það er öruglega þónokkur vinna að setja lt1 ofaní 3gen bíl þó það sé alveg hægt allavega þarf lítið sem ekkert að breyta þar sem þetta er sama grindin

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version