Sigurjón var fyrst með þennan 4 dyra með nr Ó 500 hann seldi síðan mági sínum þann bíl (Ef ég man þetta rétt) sem svo selur hann úr Ólafsfirði.Ó 500 2 dyra sem sennilega er einn af frægustu fornbílum sem verið hafa á landinu og þá vegna óhemju umfangsmiklar og vandaðrar uppgerðar sem tók ótrúlega stuttan tíma,en þeir byrjuðu að mig minnir í byrjun Apríl og bílnum var ekið á bílasýninuna 17 Júni sama ár.Það stóð reyndar svo tæpt að þeir voru að skrúfa innréttinguna í bílinn á leiðinni til Akureyrar.Sá bíll lenti síðar hjá bílasafnara í Færeyjum en er samkvæmt mínum síðustu heimildum kominn til Danmerkur.
P.S Homer skiptu um augnlækni það er ekkert til flottara en 50´s CHEVY