Gott að þú sást hann allavega,EDL Perf RPM er fínt dót á götubíl,þú getur séð á síðunni þeirra hvað 350 gerir með rpm pakkanum,hedd,millihedd,knastur ofl.
Það er kannski eitthvað sem þú hefðir áhuga á og er hagstætt,en ég persónulega myndi taka AFR heddin svona upp á seinni tíma ef maður myndi tjúna meira best væri að fá sér 18° hedd.
Stæðsti plúsinn við LS1 er eyðslan,sama og engin og massíft throttle response.