Author Topic: Varahlutir í camaro 82-92  (Read 1451 times)

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Varahlutir í camaro 82-92
« on: January 24, 2005, 07:44:47 »
mig vantar dökkar hlífar fyrir afturljósin! og einnig vantar mig báða gúmíþétti listana á farþega hurð og bílstjóra hurð á milli hurðar og rúðu, helst heila. ef einhver hér getur séð svoleiðis af sér má hann vinsamlegast hafa samband við mig.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03