Author Topic: Peugeot 205 GTi 1.9 til sölu.!  (Read 3001 times)

Offline aronjarl

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
Peugeot 205 GTi 1.9 til sölu.!
« on: January 24, 2005, 20:11:25 »
Sælir er með skemmtilegasta framdrifsbíl sem ég hef komist í kynni við til sölu.!

Bílinn er að gerðinni Peugeot 205 GTi 1.9 og er árgerð 1992 þessir bílar eru alveg hrein snilld, frábær aksturs eiginleikar, skemmtilegt afl og tog og eyðslugrannur er að fara með 11 lítra hér innanbæjar með því að vera ekkert að spara.

Vél: í bílnum er 8ventla 4strokka 1905cc vél með innspítingu skilar 130 hestöflum og 162Nm. Þjappan er 9,6:1  Vélin í bílnum er ekin um 190 þús km brennur ölítilli olíu við start þegar hann er kaldur að morgni. vélin er að skila algerlega því sem hún á að gera. Og er ég ekkert smeikur við hana.

uppgefin tími á svona bíl er 7,8 sec frá 0 í 100 km/h

Boddy: Ég keypti þennan bíl úrbræddan og þá var hann búinn að standa í einhvern tíma og var hann þá ekinn 108 þús km og var þetta sennilega minnst ekni svona bíllinn hér á skerinu. það er varla að finna ryð á bílnum sena aðeins yfirborðsryð á vinstra frambretti ammars ekkert meir. bílinn er á lækkunargormum á líka orginal gormana.

bílinn er ekin núna 133 þús km
Allt nýtt í kúplingu.!

Ég þori ekki að fara með það en þetta er sennilega með betri bílum af sinni ger hér á landi. :)


Með bílnum fylgir grams: Vél sem er úrbrædd minnst ein stimpilstöng farinn en hún er ekin 108 þús km. Gírkassi sem hægt er að nota veit ekki alveg með ásigkomulag. bæði hjólarnöv og báðir öxlar. auka húdd sem þarf bara að mála. Nokkrir listar.  4 auka 15'' GTi speedline álfelgur á góðum 15'' sumar framdekkjum 195/50/15 ágætis afturdekkjum 205/50/15. svo eitthvað fleira grams svo sem hliðarrúður og rúðumótorar.. og eitthvað fleira    Vetradekkinn eru fín. stærð: 185/55/15

MYNDIR:

















fleiri myndir á www.cardomain.com/id/aronjarl

áhugsamir hafið samband í síma 868-1512  Aron Jarl...

Og verðið er 290.000kr íslenskar.
engin skipti.

Takk fyrir...