Author Topic: Shelby Cobra 1967  (Read 3257 times)

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Shelby Cobra 1967
« on: January 21, 2005, 23:15:02 »
Jæja strákar!
Þessi er óneitanlega mjög áhugaverður og er sennilega að fara á góðu verði.
Nú er málið að bjóða í gripinn.
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&category=6465&item=4519738847&rd=1
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Shelby Cobra 1967
« Reply #1 on: January 22, 2005, 02:02:23 »
Vá maður!
Þessi hefur verið að taka til í hlöðunni og allt í einu "ah" rekist á Cobruna sína undir ruslinu......borgar sig greinilega aldrei að henda neinu. :lol:
Hann fær feitt af seðlum fyrir þessa "goðsögn"..

Hér fyrir neðan er einn moli á Ebay,"aðeins"150.000.$ Buy It Now
Árni J.Elfar.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Shelby Cobra 1967
« Reply #2 on: January 22, 2005, 20:17:24 »
jahérna, það er ekki oft sem maður sér þessa bíla óuppgerða, ef það gerist þá eru þeir sjaldnast svona illa farnir!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Shelby Cobra 1967
« Reply #3 on: January 22, 2005, 21:17:04 »
afhverju fer fólk svona illa með bila  :evil:

þetta er synd :!:

en vonandi lagar hann eitthver
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
það munar ekki um vinsældirnar...
« Reply #4 on: January 23, 2005, 21:03:18 »
ónýtur bíll að fara á hátt í 60.000 dolls
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Shelby Cobra 1967
« Reply #5 on: January 23, 2005, 22:46:50 »
Seldist 'a 62700 dollara  :shock: og það voru slagsmál á síðustu mínutunni.
Árni J.Elfar.

Gizmo

  • Guest
Shelby Cobra 1967
« Reply #6 on: January 23, 2005, 23:15:44 »
Þetta er svakalegt... menn hljóta að vera að kaupa boddynúmer og þh til að búa til alvöru "klón".  Varla verður þetta hræ gert upp.

En þvílíkt rugl, ekki nóg með að honum hafi verið ýtt útí gamla hlöðu og látinn grotna þar, það hefur einnig verið níðst á honum í lifanda lífi, hann er með dráttarbeysli :!:

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Fínt pródjekt!
« Reply #7 on: January 23, 2005, 23:28:01 »
Hvað er þetta? Er enginn hugur í mönnum? Þetta er svona líka fínt pródjekt, margir verri hafa verið gerðir upp og ég sé ekki að það sé neitt mál að taka þetta grey, hann er með skemmtilega sögu, aðeins tveir eigendur og mest allt fylgir með.


Kv. Nóni, í uppgerð
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0