Author Topic: Veit einhver um örlög þessa bíls ?  (Read 3381 times)

Gizmo

  • Guest
Veit einhver um örlög þessa bíls ?
« on: January 15, 2005, 11:39:55 »
Mér skilst að það hafi verið til Oldsmobile Cutlass Supreme '75 hérna í Reykjavík, hafi svo verið seldur á Höfn ?

Bíllinn var blár með hvítan vinyltopp.

Gaman væri ef einhver gæti vísað mér á hann, sama hvert ástandið er á honum núna.

Set hérna mynd af svipuðum bíl.

Offline FORDINN

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Veit einhver um örlög þessa bíls ?
« Reply #1 on: January 17, 2005, 09:39:07 »
Sæll nafni, Talaðu við Ása hjá stillingu á höfða pabbi hans átti einn báan og hvítan held bara í 20 ár .Vonandi gagnast þetta eitthvað .
Bjarni Finnbogason

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Veit einhver um örlög þessa bíls ?
« Reply #2 on: January 18, 2005, 01:49:48 »
jebb, vonandi finnuru hann :wink:

gangi þér vel með leitina :!:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Veit einhver um örlög þessa bíls ?
« Reply #3 on: January 18, 2005, 20:36:01 »
er hann búinn að standa inni í skúr síðustu ár eða ?
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Gizmo

  • Guest
Veit einhver um örlög þessa bíls ?
« Reply #4 on: January 18, 2005, 22:02:29 »
veit ekki, ég heyrði bara af þessum bíl.  Það má vel vera og er sennilega líklegt að hann sé farinn yfir ryðið mikla og undir grænar torfur.  Það má svo líka vel vera að hann standi í einhverjum snjóskafl úti á túni einhversstaðar gjörónýtur og engum til gagns, eða það sem best væri, í uppgerð.

Í raun breytir ekki hvaða bíll (flak) það er sem ég kæmist í, ég þarf hluti tengda loftkælingunni og ýmislegt annað smotterí í Oldsinn minn, og þessir GM "A" boddy bílar frá ca 70-77 eru allir mjög svipaðir og hafa margt sem myndi nýtast mér vel. (Chevrolet Monte Carlo, Pontiac LeMans, Buick Regal og Oldsmo Cutlass eru allt bílar byggðir á sama grunni)

þannig að, ef einhver veit um flak af einhverjum svona bíl þá væri ég þakklátur ef ég yrði látinn vita af því.

Hér eru svo myndir af A body...

Offline stefan325i

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
    • http://www.gstuning.net
Veit einhver um örlög þessa bíls ?
« Reply #5 on: January 20, 2005, 18:31:26 »
BMW 318is 2.5 Turbo
12.046 @ 116.5 mph
Stefán
Gstuning
Iceland

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Veit einhver um örlög þessa bíls ?
« Reply #6 on: January 21, 2005, 10:26:59 »
Hvenær var hann seldur á Höfn? Möguleiki að ég gæti gruflað upp hvað hafi verið gert við hann hvort hann hafi verið seldur héðan eða rifinn eða hvort hann er í kirkjugarði eða hvað sem er ef þú getur sagt sirka ártalið og jafnvel nafn eigandans en það skiptir ekki alveg öllu aðallega ártal!
Ef að öl er böl þá er sandur möl!