Kvartmílan > Almennt Spjall
Nýtt bílablað
Jón Þór Bjarnason:
Jæja ég er loksins búinn að fá mér nýja bílablaðið og fannst það svo sem allt í lagi og verður vonandi frábært bílablað þegar fram líða stundir.
P.S. Vonandi kviknar einhver kvartmíluáhugi hjá ritstjóra þessa ágæta bílablaðs þegar nær dregur sumri. :D :D :D
Racer:
ég er ekki slúðurdrottninginn en ég hef heimildir að pennar blaðsins hafa haft samband við fáeina keppendur þó keppendur eru ekki mikið fyrir að koma fram í því útaf því græjurnar eru óhreinar og inní skúr á haustdögum.
440sixpack:
Ritstjóri blaðsins og KK hafa þegar hafið samstarf um að auka veg kvartmílunnar og Musclecar bíla hér á landi með fagmannlegri umfjöllun í þessu annars ágæta blaði, og hvet ég spjallverja til að nálgast eintak á næstu bensínstöð.
Chevy Nova:
Drulluflott forsíðan á nýja blaðinu (2.tölublað)
Mjög ánægður með þetta framtak hjá þessum strákum, vantaði
alveg eitthvað svona til að kíkja í eða vera áskrifandi af.
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version