Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Valur_Charade:
BB429 fyrirgefðu en ég verð að segja að þetta er ljótasta Corvette sem ég hef á ævi minni séð ég veit ekki hvað þú sérð við þetta en hún er hræðileg að innan og svo er afturendinn viðbjóður ég ætla að vona fyri þína hönd að þú sért ekki að fara að kaupa þetta...........
Trans Am '85:
--- Quote from: "Valur_Charade" ---BB429 fyrirgefðu en ég verð að segja að þetta er ljótasta Corvette sem ég hef á ævi minni séð ég veit ekki hvað þú sérð við þetta en hún er hræðileg að innan og svo er afturendinn viðbjóður ég ætla að vona fyri þína hönd að þú sért ekki að fara að kaupa þetta...........
--- End quote ---
Og til að toppa þetta er hún með Ford vél :roll:
Ingvar Gissurar:
mosaikflísarnar á stokknum og hurðaspjöldunum toppa þetta allt saman :shock:
Valur_Charade:
eru menn ekkert að flytja inn þessar elstu Corvette? Er til einhver svoleiðis hér á landi? þá er ég að meina eins og voru framleiddar 1953-1967.....
http://www.actions.com/corvette/
þarna er allur andsk..... um corvette! Linkar og fróðleikur og fullt af dóti!
Kíkið á þetta :D
BB429:
--- Quote from: "Challenger'72" ---
Og til að toppa þetta er hún með Ford vél :roll:
--- End quote ---
Einmitt :twisted:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version