Author Topic: Spurningar um varahluti.  (Read 2965 times)

Offline Bingi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Spurningar um varahluti.
« on: January 09, 2005, 21:51:03 »
Ég er nýbúinn að eignast mustang convertable árg. ´73. Mig langar til að vita hvar er best að fá varahluti í hann.  Mig langar líka að vita hvernig er best að hreinsa ryð, er best að nota sandblástur?  Er einhver sem smíðar boddýhluti eins og t.d. sílsa og innri bretti?
Kveðja Bingi.

Offline marias

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 253
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/marias
Re: Spurningar um varahluti.
« Reply #1 on: January 10, 2005, 18:38:14 »
Eina vitið er að sandblása,

A.T.H ef botninn  sé illa farinn af riði og götotur, þá segi ég bara gangi þér vel. Því að í blæjubílum er styrkurinn allu í botninum, þannig að þegar menn fara að skera úr og riðbæta getur bíllin allur farið úr skorðum nema hann sé stífaður af og festur í rett mál

er hann blár
Marías H. Guðmundsson

Offline challenger70

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
Spurningar um varahluti.
« Reply #2 on: January 10, 2005, 19:57:36 »
Bingi,
Sendu skeyti á 72 Mach 1 hér á spjallinu.  Hann er góður reddari og veit pottþétt hvar þú getur fengið varahluti í Mustang '73 þ.m.t. boddyhluti.  Ef þig vantar aðstoð við að flytja það heim þá reddar hann því líka fyrir þig.  Hann hefur aðstoð mig mjög mikið við allskynns reddingar á varahlutum og er sanngjarn líka.

Offline sJaguar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
    • http://blog.central.is/cross-ak
Spurningar um varahluti.
« Reply #3 on: January 14, 2005, 18:18:26 »
Er þetta ekki bíllinn?
Dodge Ram 1500 HEMI 2006
Pontiac Trans Am 1985 (Project)
Honda CRF 250 R 2007
Polaris Pro X 440 2003
Polaris XC SP 700 1999
Polaris RXL 650 1991 (Project)
Kawasaki Ninja ZX6R 2006 Selt
Suzuki RMZ 250 2004 Selt

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Spurningar um varahluti.
« Reply #4 on: January 14, 2005, 19:54:46 »
þú getur líka prufað hérna:  http://www.discountautoparts.com/
Ég hef heyrt vel látið af þessum.
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Vettlingur

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
npd
« Reply #5 on: January 15, 2005, 12:38:58 »
Þessir hafa reynst mér vel með Camaro, eru ódýrir og með góða þjónustu.
Pantaðu lista frá þeim og berðu saman.
http://npdlink.com/
Chevrolet Corvette 1978