Kvartmílan > Almennt Spjall
Spurningar um varahluti.
Bingi:
Ég er nýbúinn að eignast mustang convertable árg. ´73. Mig langar til að vita hvar er best að fá varahluti í hann. Mig langar líka að vita hvernig er best að hreinsa ryð, er best að nota sandblástur? Er einhver sem smíðar boddýhluti eins og t.d. sílsa og innri bretti?
Kveðja Bingi.
marias:
Eina vitið er að sandblása,
A.T.H ef botninn sé illa farinn af riði og götotur, þá segi ég bara gangi þér vel. Því að í blæjubílum er styrkurinn allu í botninum, þannig að þegar menn fara að skera úr og riðbæta getur bíllin allur farið úr skorðum nema hann sé stífaður af og festur í rett mál
er hann blár
challenger70:
Bingi,
Sendu skeyti á 72 Mach 1 hér á spjallinu. Hann er góður reddari og veit pottþétt hvar þú getur fengið varahluti í Mustang '73 þ.m.t. boddyhluti. Ef þig vantar aðstoð við að flytja það heim þá reddar hann því líka fyrir þig. Hann hefur aðstoð mig mjög mikið við allskynns reddingar á varahlutum og er sanngjarn líka.
sJaguar:
Er þetta ekki bíllinn?
kiddi63:
þú getur líka prufað hérna: http://www.discountautoparts.com/
Ég hef heyrt vel látið af þessum.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version