Þá er það lokahnykkurinn í jólatiltektinni og kominn tími til að losa sig við eitt stykki 700-r4. Skiptingin er biluð að því leyti að hún snuðar í efri gírum. Viðgerðarsett uppá 28 þúsund frá bílabúð benna fylgir með. Þessi skipting kemur undan 83 Trans Am. Ég hafði verið að hugsa svona um 50 þúsund kjeeeell en það er auðvitað ekkert heilagt. Endilega hafið samband ef ykkur vantar svona grip eða eruð í tilraunaviðgerðar starfssemi. Síminn er 6611612 og nafnið Högni
Með fyrirfram þökkum