Author Topic: Polaris  (Read 1720 times)

Offline Stebbi T

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
Polaris
« on: January 03, 2005, 22:39:48 »
Jæja, þar sem að dollarinn er nánast ókeypis ætla ég að skella mér á nýjan sleða frá ameríku, þannig að "killerinn" er til sölu!!!
Polaris indy XC 700 ´98. Í toppstandi ekinn 5 þús mílur, sem er um það bil árskeyrsla, ný skíði og gott belti, mótor fór að leka vatni í fyrra svo hann var opnaður og skift um allar þéttingar, hónaður og settir nýir stimpilhringir, að öðru leiti í góðu lagi með mótor, rýkur í gang.
verð 350 þús. mínus prútt.

 stebbit27@hotmail.com    s: 867 3110

   Stefán Halldórsson