Author Topic: þekkiði þennan camaro z28 1980  (Read 15467 times)

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
þekkiði þennan camaro z28 1980
« Reply #20 on: January 03, 2005, 23:00:42 »
Að því er ég best veit þá var hann í toppstandi þegar hann var seldur, ég man nú ekki á hvað hann fór.
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline camaroz28

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
þekkiði þennan camaro z28 1980
« Reply #21 on: January 03, 2005, 23:12:07 »
þessi guli þarna á myndini er úr keflavík hann er búinn að vera lítið á götuni undafarið ég held að hann sé í einverjum véla breytingum eða hvort hann sé búin að því

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
þekkiði þennan camaro z28 1980
« Reply #22 on: January 03, 2005, 23:30:01 »
Fleiri
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
þekkiði þennan camaro z28 1980
« Reply #23 on: January 03, 2005, 23:34:33 »
Þetta er ´79 bíll, seldur úr sölu varnarliðsins fyrir mörgum árum, var að einhverju leyti lagfærður hérna, og sprautaður fjólublár en hann var upprunnalega brúnn, eigandi er að vinna í honum hægt og rólega og var síðast þegar ég vissi að bíða eftir vél í hann!

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline xbb

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
þekkiði þennan camaro z28 1980
« Reply #24 on: January 03, 2005, 23:35:14 »
mér skilst að þessi svarti í álfheimunum sé ekki falur.
er þessi rauði með svörtu strípunni nokkuð z28?
kominn út að leika

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
þekkiði þennan camaro z28 1980
« Reply #25 on: January 04, 2005, 00:12:22 »
Þetta er bíllinn á Egilstöðum

 Z28 ´78 við seldum hann austur ´01 383 stroker í honum.

Offline xbb

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
þekkiði þennan camaro z28 1980
« Reply #26 on: January 04, 2005, 03:21:10 »
já ég kannast við þennann svarta á  hann ekki að virka ágætlega? minnir að það hafi einhverjir feðgar á akureyyri eitthvað verið að fikta í honum á sínum tíma og auglýstu hann einhvern tímann í dagblaðinu gríðarlega oft og voru stífir með verð og annað.getur verið að þetta sé bíll sem að ingólfur karatemeistari gerði upp á bílverk bá selossi?
kominn út að leika

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
þekkiði þennan camaro z28 1980
« Reply #27 on: January 04, 2005, 11:31:07 »
þessi rauði þarna er á ísafirði og á víst að vera falur að mér skilst...
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline chevy54

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
þekkiði þennan camaro z28 1980
« Reply #28 on: January 04, 2005, 12:33:56 »
Quote from: "Fannar"
þessi blái á selfossi er nu ekki beynt góður bíll. þurfti að ryðbæta hann fyrir 100þúsund eða eitthvað og svo er motorinn ónýtur :D
en ef þetta er rauðu camminn sem var hér á selfossi þá er þetta ágætur bíll held ég. fékk fína meðferð. mætti fá nýtt paintjob. en okey.
veit nu ekki hvernig hann virkar. tók hann allavegana á minum í stuttri spyrnu en ég held að það sé kominn annar mun öflugri rokkur í hann í dag sem flengir mig og marga aðra auðveldlega :D


fannar það er ekki annar mótor í bílnum heldur en var 2002.. og þú ert ekki búinn að eiga þinn það lengi.... OG ÞAÐ ER EKKI SÉNS AÐ ÞÚ HAFIR TEKIÐ ÞENNAN BÍL Í SPYRNU!!!    og þessi bíll er enginn 370hö ég hef prufað hann.... og hann virkar ekki vel... en samt betur en transinn hjá fannari..... þessi bíll er kanski 250hö en svo er náttulega alltaf ýkt hestaflatöluna um 40% eða einhvað álíka!!!!

EN FANNAR 'EG VEIT ÞÚ TÓKST HANN EKKI!!!!!
Keðja Jói

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
þekkiði þennan camaro z28 1980
« Reply #29 on: January 04, 2005, 14:53:40 »
Þessi svarti er næææs  8) ,einhver með meiri specs á honum ?
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline vignir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
þekkiði þennan camaro z28 1980
« Reply #30 on: January 04, 2005, 20:53:18 »
þessi svarti á egilssötðum er alveg svaka græja klikað hjóða og bara allt við hann bæði að innann og utan
Speed kills, Be safe, Drive a Honda

Offline xbb

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
þekkiði þennan camaro z28 1980
« Reply #31 on: January 04, 2005, 20:56:38 »
á hvernig bíl er þessi fannar sem segist hafa spinnt við cammann?
hann er eitthvað feiminn við að tjá sig um það ,er það eitthvað 3 gen dótarí?
kominn út að leika

Offline vignir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
þekkiði þennan camaro z28 1980
« Reply #32 on: January 04, 2005, 21:00:04 »
3gen trans am með 305
Speed kills, Be safe, Drive a Honda

Offline xbb

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
þekkiði þennan camaro z28 1980
« Reply #33 on: January 04, 2005, 22:13:33 »
ég ætla nú rétt að vona að bíllinn virki eitthvað aðeins betur en 305 3gen trans am! annars er nú verið að auglýsa til sölu 454 á 170kall  það er ansi freistandi. hvaða skifting passar við það ? virkar 350 skiptingin saman við 454?                                                                                                       hér er auglýsingin                                                                                                                                                                    

 til sölu 454 ósamansett Fullt af auka hlutum fylgja svo sem:

flækjur
2 faldur tímagír
rúllu rokker armar(ónotaðir og í kassanum)
weiand rafmagns vatnsdæla og líka orginal dæla
edelbrock performer plus knastás og undirliftur og edelbrock ventlagormar sem eru ætlaðir fyrir þennan ás (allt ónotað og í kassanum)
ventlar (ónotaðir)
Rúlluundirliftur og sterkari undirliftustangir (vantar rúlluás en þeir eru ekki dýrir á ebay)
427 rectangle corvettu potthedd fully portuð og póleruð brunahólf gert í usa af atvinnumönnum
edelbrock TM2R álmillihedd.....

það vantar stimpla stangir og sveifarás (fæst allt á ebay bæði nýtt og notað á góðu verði og ekki skemmir dollaragengið fyrir núna)

VERÐ: 170 þús fyrir allan pakkan...


_________________
kominn út að leika

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
þekkiði þennan camaro z28 1980
« Reply #34 on: January 05, 2005, 22:58:37 »
Passar alveg við......en....þú gætir þurft að endurnýja innvolsið fyrir 454 :?
Ekki viss að TH350 geti meikað það nema með race stuffi ,B&M rebuild kitti
HP bremsubandi , eða sambærilegu,ATI,Hughes,hafðu það bara í huga að
GM seldi engan bíl með 454 og TH350,að því að ég best veit,yfirleitt var það TH400 aftan við 454
HR
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
þekkiði þennan camaro z28 1980
« Reply #35 on: January 06, 2005, 11:25:53 »
hmm ég sé ekki betur en það sé Lada þarna á einni myndinni! Nei þetta var djók! Rosalega virðist vera mikið til af þessum bílum....
Vinur minn var einu sinni að spá í svartan svona bíl en það vantaði í hann innréttinguna og eitthvað veit ekki hvort einhver hafi minnst  hann hér en það skiptir ekki öllu en svo var einn svona blár á sölu alveg geðveikur hann er ekki lengur örugglega seldur eða hætt við að selja hann en veit það samt ekki....
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
þekkiði þennan camaro z28 1980
« Reply #36 on: January 06, 2005, 11:29:36 »
og já ég myndi athuga þetta með 400 og 350  ég er sammála Chevelle71! ég held að 350 við 400 sé of lítið ef það á að taka á allavega myndi ég segja....ég myndi reyna að finna einhvern sem hefur prófað það og fá að vita hvernig það gekk! En allavega original myndi ég ekki vilja taka sénsinn.....  :roll:
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Árni S.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
skipting
« Reply #37 on: January 06, 2005, 20:18:29 »
Það er nú 350TH í bílnum hjá kallinum. www.cardomain.com/id/harry_camaro
Never mind the nameplate... Fast is fast!!!!!!
Technology is the replacement for displacement
Combine the two and you're in business!!!
Heimasíðan hjá kallinum

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
þekkiði þennan camaro z28 1980
« Reply #38 on: January 06, 2005, 22:33:40 »
Valur, þessi svarti sem ekki er með innréttingu það er bíllinn í Álfheimum og það er búið að tala um hann hér, og ég held að þessi blái sem þú varst að tala um sé bíllinn hjá Gústa
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline xbb

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
þekkiði þennan camaro z28 1980
« Reply #39 on: January 07, 2005, 00:54:37 »
svo var mér boðin bíll í haust sem að liggur inni í hlöðu í borgafirðinum,hann er rauður með grænni innréttingu og þarfnast sprautunnar. það er hægt að fá þann bíl á lítinn pening en ég hafði ekki áhuga á bíl með grænni innréttingu. Hvað með að setja gírkassa við 454 vélina?
kominn út að leika