Author Topic: M.BENZ 500SE  (Read 1976 times)

Offline Ingvar Kr.

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
M.BENZ 500SE
« on: December 31, 2004, 14:57:21 »
Til sölu M.Benz 500SE árg. '86. Ekinn 168.000km. Bíllinn er mjög vel með farinn og með öllum fáanlegum aukabúnaði. Nýlegar 17" AMG felgur, sjónvarp+DVD. Tilboð óskast í þennan glæsilega bíl. Uppl í síma 8449340, Kristján.