Kvartmílan > Almennt Spjall
Pontiac Fierbird Trans-am Pace-Car
Svenni Turbo:
--- Quote from: "Racer" ---er hann ekki á húsavík? , heyrði á þessu eða í fyrra að þar er eini turbó transam með stóru orginal vélastæðinni (400 og eitthvað) á landinu
--- End quote ---
Því miður eru einu turbo Transarnir sem smíðaðir voru, með 301 ég veit ekki allveg hvað GM var að pæla með þessu því þetta var klúður frá byrjun, með fullri virðingu fyrir þessum bílum, mjög flottir en bara virka því miður ekki.
ÁmK Racing:
Bíllinn sem Sverrir bón á er í pörtum inni á Nýsprutunn það er alltaf verið að krúnka eitthvað í hann verður örugglega mjög góður þegar hann er klár.EIni gallinn er þessi 301 tussa sem er í þessu þetta á aldrei eftir að vinna rassgat.Kv. Árni m.ar Kjartansson
Nonni:
--- Quote from: "Svenni Turbo" ---Því miður eru einu turbo Transarnir sem smíðaðir voru, með 301 ég veit ekki allveg hvað GM var að pæla með þessu því þetta var klúður frá byrjun, með fullri virðingu fyrir þessum bílum, mjög flottir en bara virka því miður ekki.
--- End quote ---
Þetta er rétt hvað aðra kynslóðina varðar. Þriðju kynslóðar Turbó Transam er hinsvegar allt annað mál (viss um að þú veist það, bara láta það koma fram fyrir þá sem ekki vita).
Kv. Jón H.
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version