Author Topic: Úps... hér kemur annar!  (Read 3275 times)

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Úps... hér kemur annar!
« on: December 24, 2004, 00:50:13 »
Það getur verið gott að hafa framhjóladrif. Meira að segja konur geta keyrt þá  :D. Kíkið á Lisu Kubo taka þokkalegt run á Saturninum sínum.

http://www.race101.com/images_04/NDRA4_04/video/kubo7_72hi.mov

Jólakveðja, Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Mynd af bílnum.....
« Reply #1 on: December 24, 2004, 01:12:48 »
Þarna er Lisa rétt að undirbúa sig í að rústa einhverju gimpinu.





Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Lobbi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Úps... hér kemur annar!
« Reply #2 on: December 26, 2004, 00:01:05 »
er það bara ég, eða er e-ð bogið við að skella svona grind aftan á framhjóladrifs-bíla? :roll:

Loftur

Offline Addi-F

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Úps... hér kemur annar!
« Reply #3 on: December 26, 2004, 00:40:03 »
Það virðist alveg afskaplega fáránlegt....

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Úps... hér kemur annar!
« Reply #4 on: December 26, 2004, 00:47:38 »
Múhaha Eðlisfræði drengir.... hugsa nú, við höfum farið í gegnum þetta áður :shock:  :shock:  :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Addi-F

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Úps... hér kemur annar!
« Reply #5 on: December 26, 2004, 00:49:12 »
jájá... en þetta virðist samt afskaplega fáránlegt...

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Úps... hér kemur annar!
« Reply #6 on: December 26, 2004, 00:58:58 »
Quote from: "Addi-F"
jájá... en þetta virðist samt afskaplega fáránlegt...


Hann hefur örugglega hugsað þessi "það er nú fáránlegt en ég geri það samt, bara svona til að vera eins og hinir á afturdrifnu bílunum". En viti menn þetta tafði hann ekkert heldur fór hann á 7.40........wíhíííí.....nýtt met.

Staðreyndin er sú að þetta gerir gagn fyrir traction á FWD en ekki á RWD. Þetta varnar því bara að hann fari ekki á rassgatið. Trúið mér ég hef reynt þetta á FWD og það hafa ekki margir hér á þessu spjalli.



Kvartmílukveðja, Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Úps... hér kemur annar!
« Reply #7 on: December 26, 2004, 01:07:57 »
Þetta kemur nánast algjörlega í veg fyrir weight transfer á FWD bíl.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.