Author Topic: F-Boddýið....(íslenskuð grein) !  (Read 2454 times)

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
F-Boddýið....(íslenskuð grein) !
« on: January 06, 2005, 12:10:46 »
Jæja þar sem ég er mjög mikill áhugamaður um F-Boddýið, þá áhvað ég í gærkveldi að þýða eina grein sem mér fannst vera flott og koma henni til skila sem fíla amerískt stál eins og ég  8) ...hope u like it !

Ekki verður farið yfir alla flóruna, því jú það gæti fyllt bók.

F-boddýið hefur bókstaflega verið val hundruði þúsunda GM unnandi síðan þeirra fyrsta frumraun kom seint 1966. Það er vissulega ekki erfitt að sjá hvers vegna ! Camaro og Firebird hafa alltaf komið fram sem gott val fyrir ameríska bíla. Kampavíns afköst fyrir a bjór verð,ef svo má segja.
Jafnvel á sjötugasta ártugnum og snemma á þeim áttunda þegar olíu kreppan stóð sem hæst og helstu hlutverk verkfræðing var að búa til minni eldsneytis eyðslu og ljótari bíla,hélt F-Boddýið sér.
Við skulum byrja á IROC Z, Formula og Trans Am GTA módelunum með  5.7 litra (350 cc) TPI vél.TPI innspýtinginn hóf frumraun sína árið '85 í 5.0 litra mynd ,Og gaf F boddýinu mikið og gott spark uppá við. Og áttu 5.0 litra (301-5cc) bílarnir erfitt með að halda í stóru strákana,sem í þessu tilfelli voru Mustang, Turbo Buick og Vetturnar í þá daga.
Með tilkomu TPI vélarinnar fengu menn mikið fyrir lítið ef svo má segja .Bílarnir voru flottir og gæjalegir,höndluð vel og yfirleitt undir 15 út míluna. TPI vélinn kom fyrst sem 225 Hp, og jókst jafnt og þétt upp í 240 Hp til enda framleiðslu árið 1992.

Hápunktur  framleiðsluninnar af þriðju kynslóð F-Boddýsins kom árið 1989,Þegar GM gaf út 20 ára Afmælis útgáfu af Trans Am .Og var notað í hann sú fræga Grand National 231cc Turbo Buick V6 vél. Uppgefinn 250 Hp,komst hann alltaf auðveldlega undir 14 sec út míluna.

Breytingarnar enduðu ekki á afmælisútgáfunni bara með þessari vél,Hann fékk WS6 bremsur,WS6 fjöðrun og Dana 44 hásingu. Það er svolítið kaldhæðnislegt að eini non -V8 sem var framleiddur af GM var í raun besti Trans Am sem þeir hafa framleitt. Og má þá nefna sá staðreynd að 20 ára Afmælis bíllinn keyrði Indy 500 árið "89, og var einn af fáum til þess án breytinga.

Þótt hann hafi ekki verið þessi hefðbundi framleiðslu bíll og ætlaður sem Pro stock reisari á næstu braut ,mun kóngurinn hafa verið Pontiac Firehawk 1991-92. Smíðaðir af SLP Technology og eingöngu seldir í gegnum viðurkennd umboð
Firehawkinn kom með mikið breittri TPI vél sem gaf 350 hestöfl og var hún bökkuð upp með ZF 6 gírkassa sem fékkst lánaður frá Corvette,einnig komu þeir með Brembo bremsum og veltibúri sem var sammþykkt af RCCA (sports car club of america)og einnig var valkostur fyrir því hvort menn vildu aftursæti eður ey.
hann var dýr,vegna mikilla breytinga og ætlaður sem kappasktursbíll kostaði hann $50.000 -.og voru aðeins 6 eintök framleidd árið 1991 og 19 eintök árið 1992.

'Arið 1993 kom fjórða kynslóð F - Boddýsins með breytt afköst og skemmtilegra performance,þessi nýja kynslóð fékk að láni  5.7 lítra LT1 vél frá Corvette. Þessi "Gen II "small block" kom með álheddum og "reverce flow kælingu, og endurhannað intak sem skilaði meira afli upp að redline( 5,800 rpm). 1993 árgerðin af LT1 mótornum var uppgefin 275 Hp og var hann góður fyrir lágar 14 sec út míluna. Á bak við nýja LT1 mótorinn var Borg-Warner T-56  6-gíra kassi, eða 4L60( 700-R4) 4-þrepa skipting frá fyrri kynslóð.Hásing og öxlar vou enn í grundvallaratriðum þeir sömu og í þriðji kynslóðinni, en samnt örlítið breiðari. Framfjöðrunin fékk (short/long arm (SLA)og öll gerð stífari,og straumlínulagða yfirbyggingu sem var gripinn af stærri framrúðu en kynslóðirnar höfðu þar áður.
Næstu stóru fréttirnar komu árið 1996, og enn og aftur gátu aðdáendur F-Boddýsins þakkað verkfræðingunum hjá SLP fyrir þá uppörvun. Þetta var ár Ram Air Firebird og Camaro SS nafnana. WS -6 Ram Air pakkin var þá þróaður af fjórðu kynslóð Firehawkana , hver bíll fékk mjög svo sérstæða 2 nasa húdd sem fæddi intaks loftið betur en í 1993 gerðunum. Annar SLP "4 Runner"pakki kom í  WS-6 og SS árið 1995. Þessir bílar fengu endurbætt kalt inntak "Ram Air" ásamnt endurbyggði fjöðrun sem gerð var þá fyrir 17" felgur og dekk.

Chevy og Pontiac fengu mikið "Props" frá áhangendum F-Boddýsins sérstaklega fyrir það að hafa enduvakið nöfnin Firhawk og SS , og haft þá eins og venjulegulegan framleiðslu valkost árið 1996. Báðir bílarnir höðu kalt inntak á húddunum og virtist Pontiac inn vera samur við sig frá fyrri tíð , á meðan Camaro SS útgáfan virtist verða fjarskyldur ættingi Stinger húddsins á Corvettunum sem gerði garðinn frægan á sextugasta áratuginum. Ram Air inn og SS inn voru á 17" áli , og uppetninginn á fjöðrun stillt  samkvæmt því. Kalt inntaks(Cold air Intake) vélarnar í WS -6 og SS bílunum voru áætlaðar 305 Hp,eða 20 Hp meira en áður.
Þetta kemur okkur til ársins 1998, að öllum líkindum besta F-Boddýið hingað til. Bæði Camaro inn og Trans Am inn fengu milda "facelift"fyrir árið '98, en stóru fréttinn var ný ál LS1 V8. Þessi vél kom fyrst í árið 1997 C5 Corvettunni, og var hrein og bein pappírs hönnun til að skipta um hefðbundnu "small block" chevy inn sem var sko sannarlega búin að standa fyrir sínu.
LS1 vélinn var hreinn ,öflug og þægileg á eldsneyti. "It's two-valve, pushrod architecture"hugmynd gerði hana af þvíliku orkubúri að fleiri áttu eftir að nýta sér þesa þekkingu seinna á árinu 1998. Þessi bílar óku beint af sýnignar gólfunum og tóku lágar 13,og ekki var óalgengt að sjá háar 12 með litlum breytingum. sameiginlegur með. LS1 V8 voru gefnar upp 305 hp í stöðluðum Z28 / Trans Am  , og 320 Hp í Firehawk og SS útgáfum. Þessi tala var mjög vanmetinn,þegar LS1 kreysti út næstum 300 Hp út í hjól á dyno.Tekið inn í myndina 15-20% "driveline loss factor", jæja þú nærð myndinni.
Seinasta útgafan af F-Boddýinu kom árið 2002,mörgun til mikilla undrunar. Þar sem þessir bílar hafa verið "Legend" á götum úti og húkkað upp margar stelpurnar.En við getum huggað okkur með því að þeir lifa í minningunni sem brunnið gúmi og öskrandi óargadýr í fjarska .............Rest in peace,og kannski sjúmst við aftur !


p.s Sjálfsagt getiði þið reynsluboltarnir fundið einhverja vitleysu í þessu,en kannski þetta hjálpi okkur yngri mönnum eitthvað að skilja hveru mikið brake trough þessir gripir eru og voru !
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
F-Boddýið....(íslenskuð grein) !
« Reply #1 on: January 06, 2005, 20:45:59 »
Já Binni, það er slappt KK spjallið :?
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
F-Boddýið....(íslenskuð grein) !
« Reply #2 on: January 06, 2005, 21:20:45 »
Þetta er ágætis grein um seinni kynslóðir (er þetta nokkuð frá nextgenparts?).  Það hefði eiginlega þurft að taka það fram að þetta væri um þá, því grein um F-body almennt má ekki vera án fyrstu og annarrar kynslóðar.

Það sem kannski vantar er að minnast á bílana með L69, eða 305HO.  Sú vél skilaði 190 hp og margir bílar með henni voru með 3,73:1 hlutfall.  LG4 sem var í þeim mörgum var hinsvegar alltof máttlaus.  Kosturinn við blöndungsbílana er að það var einfallt að breyta þeim, en menn voru í fyrstu hræddir við að eiga við TPI innspítinguna.

Þegar menn fóru svo að eiga við TPI innspítinguna þá sáu menn að það var margt hægt að gera.  Reyndar þarf að skipta um plenum og runneranna ef það á að snúa henni eitthvað (TPI missir andan í kringum 5000 snúninga) en það á ekki að vera flókið að brenna kubba ef menn sökkva sér ofan í það.  

Erlendis er mjög algent að menn kaupi Miniram, Superram eða Stealth ram já eða notist við breytt millihedd af LT1.  Þá vinnur vélin betur á hærri snúning en tapar víst einhverju togi neðarlega á snúningsvæginu.

Frá 1985-1989 var innspítingin með MAF sensor sem mældi loftflæði.  Frá 1990-1992 var skipt í MAP sem byggði meira á vacumi.  MAF er ekki eins viðkvæmt fyrir breitingum (þolir smávægilegar breytingar án þess að þú þurfir að fara að brenna) en MAP er viðkvæmara fyrir breytingum.  Engu að síður vilja menn yfirleitt frekar seinni týpuna þar sem að MAF skynjarinn hamlar eilítið loftflæði.

Svo komu einhverjir með TBI en mig minnir að sú vél hafi verið kölluð LO3.  Við skulum ekkert vera að minnast of mikið á hana ;)

Kv. Jón H.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline vignir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
F-Boddýið....(íslenskuð grein) !
« Reply #3 on: January 06, 2005, 22:27:34 »
jæa mer finnst þetta fínt framtak og goð grein
Speed kills, Be safe, Drive a Honda

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
F-Boddýið....(íslenskuð grein) !
« Reply #4 on: January 07, 2005, 10:29:52 »
já þetta er gott og fróðlegt! Gaman að fá smá fróðleik og mér finnst gaman að þú skildir vera að leggja á þig að þýða þessa miklu grein og deila henni með okkur! Það er margt þarna sem maður vissi ekki og getur farið að montast sig af að vita núna  :D
Ef að öl er böl þá er sandur möl!