Kvartmílan > Almennt Spjall

Úps... hér kemur annar!

(1/2) > >>

Nóni:
Það getur verið gott að hafa framhjóladrif. Meira að segja konur geta keyrt þá  :D. Kíkið á Lisu Kubo taka þokkalegt run á Saturninum sínum.

http://www.race101.com/images_04/NDRA4_04/video/kubo7_72hi.mov

Jólakveðja, Nóni

Nóni:
Þarna er Lisa rétt að undirbúa sig í að rústa einhverju gimpinu.





Nóni

Lobbi:
er það bara ég, eða er e-ð bogið við að skella svona grind aftan á framhjóladrifs-bíla? :roll:

Loftur

Addi-F:
Það virðist alveg afskaplega fáránlegt....

Kiddi:
Múhaha Eðlisfræði drengir.... hugsa nú, við höfum farið í gegnum þetta áður :shock:  :shock:  :lol:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version