Sælir.
Eru gormarnir á sog- og útbl.ventlum mismunandi stífir í 302?
Og ég fékk líka þéttingar kallaðar "valve stem seals" með í pakkningasettinu sem ég keypti, en málið er að ég tók engar svona þéttingar úr. Þetta eru átta stykki af hvorri sort (já, jafnvmargar ventlunum

) Eru þetta ventlaþéttingar? Ég tók samt bara svona fyrrverandi mjúkar gúmmíhettur af ventlunum, engar þéttingar líkar þessum. Svo fékk ég svona mjúkar gúmmíhettur líka með í pakkanum. Eiga þá hetturnar að koma yfir þessar þéttingar, eða hvernig er þetta? Hér er mynd af helvítunum:
