Author Topic: Saab 900 Turbo 8  (Read 1741 times)

Offline jon mar

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Saab 900 Turbo 8
« on: December 17, 2004, 20:10:48 »
Til sölu '87 Saab 900 Turbo.

2L vél, skilar einhverstaðar á milli 160-170 sænskum gæðingum. Beinskiptur 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 239þ km. Góður að innan, en ljótur og soldið ryðgaður að sjá að utan. Príðisgóður akstursbíll og er á góðum naggladekkjum. Ekki skoðaður 05 en í þokkalegu lagi. Afhendist í því ástandi sem hann er. Er á númerum og vel ökuhæfur. Orginal 15" álfelgur, samlæsingar og rasshitari.

Fæst á 40þ stgr og verður helst að seljast eigi síðar en í gær.

upplýsingar í síma 693-9796 eða jonmar@internet.is
Jón Mar Jónsson
'88 BMW 535i
'88 Jeep Cherokee 4.0L
'66 Ford Bronco