Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
2000 Lingenfelter 1,000 HP Twin Turbo Corvette for sale.
Svenni Turbo:
Svona er þetta bara ftp://140.186.244.242/videos/Roadtest/MT_TurboC5_vs_FA18Hornet.asf
Nóni:
--- Quote from: "Boss" ---ég meinti blokina og innvolsið.Skoðið auglýsinguna aftur,hvar stendur að það sé búið að skipta um Stimpla,stangir,knast og sveifarás.Túrbínur stytta líftímann á vélum og sértstaklega ef þær eru ekki smíðaðar fyrir Turbó útaf meiri hita og þrýstingi þetta er frá LÆRÐUM Véltæknifræðingi sem er að vinna við þetta og hefur bæði reynslu og þekkingu,en ekki einhverjum sem hefur lesið sér til um vélar af netinu.Hvað eru margir bílar á íslandi sem eru með 200þús+ km,En bílar sem eru með Túrbó sem ekki hefur verið tekin upp í Vélin
--- End quote ---
Heyrðu, þú þarft nú ekkert að vera að efast um að vélarnar geti þetta, SAABinn og margir fleiri túrbóbílar endast langt yfir 200.000 km.
T.d. get ég sagt þér að SAABinn minn var keyrður yfir 230.000 km þegar ég byrjaði að djöflast á honum og gat fengið hann til að keyra míluna á 13,7 sekúndum fyrsta sumarið á 108 mílum. Hann á að geta 15,7 upphaflega og þá er hann 175 hö. Mótorinn var ekkert í vandræðum með þetta og fannst bara gott að framleiða 300 hö. Nú er ég hins vegar búinn að setja nýjar legur og hringi og það er ekkert mál með 450 hö við 7000 sn/min.
Þú ættir bara sjálfur að kynna þér þetta sjálfur heldur en að spyrja einhverja afdankaða véltæknifræðinga, ég þekki strák sem er búinn með véltæknifræði og þegar hann var í skólanum vorum við einu sinni að spjalla og fyrstu 2 árin var hann bara í stærðfræði og reyndar kom hann andsk. ekkert nálægt vélum þarna, bara reikningum. Svoleiðis að véltæknifræðingar eru svaka góðir í stærðfræði.
Vélar nú til dags eru mikið sterkari og betur smíðaðar heldur en fyrir 30 árum síðan þannig að endingin hefur aukist mikið. Þess vegna er líka hægt að setja túrbínur á vélar sem ekki eru sérstaklega smíðaðar til þess.
Jólakveðja, Nóni
JHP:
Iss bara 1,97 sek í 100
Svenni Turbo:
--- Quote from: "Boss" ---ég meinti blokina og innvolsið.Skoðið auglýsinguna aftur,hvar stendur að það sé búið að skipta um Stimpla,stangir,knast og sveifarás.Túrbínur stytta líftímann á vélum og sértstaklega ef þær eru ekki smíðaðar fyrir Turbó útaf meiri hita og þrýstingi þetta er frá LÆRÐUM Véltæknifræðingi sem er að vinna við þetta og hefur bæði reynslu og þekkingu,en ekki einhverjum sem hefur lesið sér til um vélar af netinu.Hvað eru margir bílar á íslandi sem eru með 200þús+ km,En bílar sem eru með Túrbó sem ekki hefur verið tekin upp í Vélin
--- End quote ---
Hvaða helv auglýsingu ertu að tala um ég man ekki betur en þú hafir byrjað þetta rifrildi með því að segja að þessi :idea: snildar vél :idea: mundi ekki endast margar mílur og þar með sáu allir að þú hafðir ekki mikið vit á þessu, og eflaust aldrei séð þessar vélar :!: :!:
P,S þessi vél er sko smíðuð fyrir TURBO
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version