Author Topic: Ein spurnig hér?  (Read 2728 times)

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Ein spurnig hér?
« on: December 15, 2004, 15:52:10 »
Er ekki hægt að kaupa kopar ventlastýringar í álhedd á sbc í lausu, maður hefur verið að leita að þessu en sér þetta hvergi í blöðum eða neitt??
Kristján Hafliðason

Offline chewyllys

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Ein spurnig hér?
« Reply #1 on: December 19, 2004, 14:27:55 »
Sæll Krissi,ég hef séð svona stýringar á Northernautoparts,part no:05607-100,fyrir iron og 05005B-100,fyrir kopar.Með Chevy kveðjum.
Björn V.   #794
ChevyBenz. 13.36@105 mph.
3525 lbs.

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Ein spurnig hér?
« Reply #2 on: December 22, 2004, 18:14:06 »
Láttu bara renna þetta á renniverkstæði hér heima.
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Ein spurnig hér?
« Reply #3 on: December 23, 2004, 11:57:28 »
Ég ætlaði nú að gera það, en mig minnti bara að ég hafi séð einhverstaðar að það væri hægt að kaupa þær stakar.

þakka svörin
kv Krissi
Kristján Hafliðason