Author Topic: 4x4 vandræði.  (Read 2857 times)

Offline kiddi/mpower

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
4x4 vandræði.
« on: December 05, 2004, 04:42:07 »
sælir, ég er í vandræðum með jeep liberty, málið er það að ég setti hann í 4weel low,og núna er hann fastur í því, ég er búinn að reyna að rugga honum fram og til baka og reyna að losa um spennunni sem virðist vera á drastlinu, þetta er ekki  búið, ég var svo grófur að mér tókst að brjóta eða slíta, arminn eða vírinn sem fer úr skiftinum að millikassanum, þannig að ég þarf að fara undir hann og taka hann úr lága drifinu, ef þið kannist við þetta vandamál og getið  sagt mér hvernig  best er að ná bílnum úr lága þá væri það vel þegið.

Fyrirfram þökk Kristinn.

Offline Þráinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
4x4 vandræði.
« Reply #1 on: December 05, 2004, 12:58:19 »
Það getur verið nokkuð margt sem er bilað hjá þér.....

ég mæli samt með að fara inn á http://www.f4x4.is og spurja þar.
þar eru nokkrir sem eiga svona bíla og vita sitthvað um jeppa
Þráinn Ársælsson #862
IH Scout '80
MMC Colt '90 (seldur)
MMC lancer '90 4x4
Yamaha YZ 250
Porsche 924 '81
Lada 2105 '87 (dáin)lenti undir skurðgröfu.... ég var á gröfunni :P
Hræhatsú Karade '90 (rip)
Buggy '78 og 83 (held ég)