Kvartmílan > Almennt Spjall
breitt drifhlutfall/ réttur hraðamælir
(1/1)
sveri:
Sælir. 'Eg er að hugsa um að lækka drifið í tönginni hjá mér og fara niður í 3,73 Þá auðvita verður hraðamælirinn snarvitlaus. 'Eg veit að hraðamælirinn er að einhverjuleiti rafdrifinn vegnaþess að ég tók einhverntíman öryggi úr bílnum fyrir einhvern fjandann og þá dó hraðamælirinn. Veit einhver hvað´ég þarf til að breita hraðamælinum og hvar ég get fengið það og hvernig ég á að gera það. Er þetta bara millistykki sem að er sett á gírkassan eða er þetta gert í tölvu eða hvað?
Kveðja sverrir karls
JHP:
Ég er að fá 3,73 og þessu er breytt í tölvu hjá mér.
Navigation
[0] Message Index
Go to full version