Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Bubbi byggir Pontiac Le Mans
Sævar Pétursson:
Reyndar Viðar byggir Le mans. Þessi er í hægri en öruggri vinnslu í Njarðvíkum.
Sævar Pétursson:
ein enn
Halldór Ragnarsson:
:D góður,er þetta 66 eða 67 ?Veistu eithhvað meira um gripinn?Ég átti einn svona 1980 ´66 Le Mans,svartan R-68369,seinna P-2251,minnir mig
HR
Kiddi:
Er þetta gamla projectið sem Össi var með :o :o og brekkulatsgrindin gamla :shock: :shock:
Sævar Pétursson:
Þetta er ´66 árgerð samkrull úr græna sem var lengst af á Langholtsveginum, rauðum sem var original hvítur, veit ekki mikið um hann og svo er grindin ´67 GTO , sem sagt rétt hjá þér Kiddi grindin úr "Brekkulat" og gamla projectið hans Össa.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version