Author Topic: Varahlutir í Saab 900 Turbo 8  (Read 1556 times)

Offline jon mar

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Varahlutir í Saab 900 Turbo 8
« on: December 05, 2004, 13:17:35 »
Frá og með áramótum mun ég eiga til alveg heilann helling af varahlutum í Saab 900 Turbo 8. Þar á meðal mjög góða innréttingu og eitthvað dót. Bara eiginlega heilan bíl. Endilega tjékkið á þessu þið sem þurfið kannski eitthvað. Bíllinnn verður rifin í byrjun Janúar þegar ég tek hann af númerum. :roll:

Svara email: jonmar@internet.is.
Jón Mar Jónsson
'88 BMW 535i
'88 Jeep Cherokee 4.0L
'66 Ford Bronco