Frá og með áramótum mun ég eiga til alveg heilann helling af varahlutum í Saab 900 Turbo 8. Þar á meðal mjög góða innréttingu og eitthvað dót. Bara eiginlega heilan bíl. Endilega tjékkið á þessu þið sem þurfið kannski eitthvað. Bíllinnn verður rifin í byrjun Janúar þegar ég tek hann af númerum.

Svara email:
jonmar@internet.is.