Author Topic: mustang 1966 blar.  (Read 5551 times)

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
mustang 1966 blar.
« on: November 29, 2004, 23:11:42 »
Kannast einhver við bíl sem að er mustang árgerð 1966 að ég held. Hann er/var blár sans og máluð ábyggilega einhver landslags mynd á honum?  Var hérna fyrir norðan fyrir þó nokkuð mörgum árum og var síðan seldur suður?

Kveðja sverrir karls
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
mustang 1966 blar.
« Reply #1 on: November 30, 2004, 20:23:38 »
Sverrir minn. Þú verður nú að reyna að koma með aðeisn meiri díteila um þennan bíl ef ég á að segja þér eitthvað um hann :lol:

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
mustang 1966 blar.
« Reply #2 on: November 30, 2004, 21:16:39 »
Anton, hvað getur þú sagt mér af þessum vínrauða með hvítu strípurnar (1966)sem var lengi til sölu í fréttablaðinu seinasta vor að mig minnir

er þetta ekki nokkuð heill bíll

hvaðan kom hann (héðan/innfl.)
Agnar Áskelsson
6969468

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
mustang
« Reply #3 on: November 30, 2004, 21:34:47 »
þetta er nú svosem það eina sem að ég veit fyrir víst var ábyggilega með Q eða Ö númeri eða eitthvað svoleiðis. Assskotinn hafi það, það hafa nú ábyggilega ekki verið margir mustangar sem að voru með landslagsmynd sprautaða á hliðina ? Eina sem að ég veit meira er það að það var 289 og sjálfskipting.
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
mustang 1966 blar.
« Reply #4 on: November 30, 2004, 23:40:57 »
Quote from: "firebird400"
Anton, hvað getur þú sagt mér af þessum vínrauða með hvítu strípurnar (1966)sem var lengi til sölu í fréttablaðinu seinasta vor að mig minnir

er þetta ekki nokkuð heill bíll

hvaðan kom hann (héðan/innfl.)


sæll, strákurinn sem á hann heitir Einar, bíllinn var upphaflega 6cyl, og var búinn að vera lengi í eigu pabba hans áður en hann tók hann að sér og gerði upp fyrir nokkrum árum, eftir því sem ég best veit er hann í mjög góðu standi.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
mustang 1966 blar.
« Reply #5 on: November 30, 2004, 23:58:48 »
Rauði bíllinn var tekinn í gegn fyrir mörgum árum síðan af þáverandi eiganda sem heitir Brandu (ég aðstoðaði mikið við þá uppgerð) og síðan seldur, þá væntanlega í pabba hans Einars. Bíllinn var svona bronz-brúnleitur þá.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
mustang 1966 blar.
« Reply #6 on: December 01, 2004, 17:22:16 »
Sæll Moli

 Þessi rauði kemur úr smiðju Auðuns bólstrara. Hann gerði hann upp eftir að hann gerði upp FBÍ bílinn. Þá var hann bronslitaður 6cyl með ponyinnréttingu.

  Síðan fer bíllinn á töluvert flakk lendir meðal annars í tjóni að aftan. Hann endar síðan einhvernveginn hjá Einar sem sprautar hann í þessum litum og setur í hann 302 og C4. Hendir svo þessum 16tommu felgu undir hann.

 Myndir af bílnum eins og hann kom frá Auðni og eins og hann var í vor.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
mustang 1966 blar.
« Reply #7 on: December 01, 2004, 17:37:22 »
sæll Anton, þú segir nokkuð, einhvernvegin hélt ég að pabbi hans hafi átt hann áður en Einar eignaðist hann, þó getur verið að ég sé að rugla þessum Mustang saman við Cougar sem pabbi hans átti!  :roll:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
mustang 1966 blar.
« Reply #8 on: December 01, 2004, 17:46:05 »
þessi rauði og svo þessi svarti sem kom á sumarmótið eru að mínu mati flottustu Stangarnir hérna heima (en mitt ford álit verður víst seint talið löglegt) :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
mustang 1966 blar.
« Reply #9 on: December 01, 2004, 18:11:25 »
þá á ég við þennann :D




ég veit ekkert hvaða árgerð hann er og biðst afsökunar ef þetta er off topic :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline PGT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
mustang 1966 blar.
« Reply #10 on: December 01, 2004, 19:08:58 »
Er rauða djásnið ennþá til sölu?
BMW 335i
12,66 @ 120,1 mph
2,26 í 60 ft. :lol:

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
mustang 1966 blar.
« Reply #11 on: December 01, 2004, 19:56:37 »
firebird400: þessi svarti er ´66

PGT: veit ekki hvort hann hafi selt hann, bjallaðu bara á hann í síma 663-4994







Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
mustang 1966 blar.
« Reply #12 on: December 02, 2004, 00:23:24 »
Sverrir. Ég veit því miður ekki hvaða töng þú ert að spyrja um :oops:
Af hverju ert þú að spurja um þennan bíl. Veist þú hver átti hann, hvenar og hvar?

 Læt fylgja með myndirnar af 66Mustangnum sem er á Akureyri núna.

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
mustang
« Reply #13 on: December 02, 2004, 11:04:38 »
Já maðurinn sem að átti hann heitir Eyþór Margeirsson og býr núna á kópaskeri. 'EG veit ekki nákvæmlega hvenær hann átti hann en þessi bíll var líka hérna á húsavík einhverntíman.  þetta hefur verið einhverntíman í kringum 1980 eða svo +/- einhver ár.
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
mustang 1966 blar.
« Reply #14 on: December 07, 2004, 16:24:40 »
Veit einhver hvort að Guttormur á Mustanginn sinn ennþá eða hvort hann sé seldur? Ég vissi að hann var einu sinni að reyna að selja hann! og getiði sagt mér eitthvað um þennan bíl?
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
mustang 1966 blar.
« Reply #15 on: December 07, 2004, 16:34:40 »
Quote from: "Valur_Charade"
Veit einhver hvort að Guttormur á Mustanginn sinn ennþá eða hvort hann sé seldur? Ég vissi að hann var einu sinni að reyna að selja hann! og getiði sagt mér eitthvað um þennan bíl?


 Hann er búinna að selja hann. Hann er kominn í Hafnarfjörðinn í eigu manns er heitir Árni.

 Þessi bíll er fluttur inn til Akureyrar ´92 í frekar slæmu ástandi. Björgvin bróðir kaupir hann ´93 og byrjar að gera hann upp. Hann selur hann ókláraðan ´95 suður til Rvk. Halldór nokkur tekur og klára að gera hann upp og var hvergi til sparað. Hann selur svo bróður sínum Gísla bílinn. Konan hans Guttorms kaupir af honum og gefur Guttormi bílinn í afmælisgjöf. Árni sem á bíllinn í dag kaupir hann 2002.

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
mustang 1966 blar.
« Reply #16 on: December 07, 2004, 16:49:36 »
takk fyrir þetta en veistu á hvað kona Gutta keypti hann? og á hvað hann seldi hann? Hann er Hornfirðingur alltaf gaman að vita hvað þeir eru að gera af sér!  :D
Ef að öl er böl þá er sandur möl!