Author Topic: Hvítur 2 dyra á Langholtsvegi  (Read 2175 times)

Offline Gruber

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Hvítur 2 dyra á Langholtsvegi
« on: December 06, 2004, 19:27:49 »
ég var skyndilega að muna eftir hvítum 2 dyra bíl sem stóð lengi aftarlega á Langholtsveginum (rétt við sjoppuna) í kring um ´98-´00 er ekki viss á tegundinni, en þetta var hvítur bíll sennilega í kring um ´70 módelið. Þegar ég sá hann síðast þarna var hann orðin frekar sjúskaður, komið ryð í hann hér og þar og búið var að bletta, kannast einhver við bílinn og varð um hann?
Stefán Þ.
Econoline ´82
Toyota CoRolla 2000

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Hvítur 2 dyra á Langholtsvegi
« Reply #1 on: December 06, 2004, 19:50:20 »
Þetta mun hafa verið ´66 Impala,,en það er ekki langt síðan hann hætti að sjást, á götunni.

HR
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST