Author Topic: Hvers virði er "number maching"  (Read 1978 times)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Hvers virði er "number maching"
« on: December 07, 2004, 14:15:34 »
Ég hef verið að velta einu fyrir mér. Þið sem hafið verið svolítið á ebay gætuð kannski betur svarað þessu en aðrir ef það er hægt á annað borð.

Hversu mikill munur er á verðum á þeim bílum sem eru með #maching vélum og svo ekki.

Ég veit að það er hálf asnalegt að spyrja svona, 70 hemi cuda er ekki einhver 80s k-car og peninga gildi er eitt og svo stoltið í að eiga #match car annað

Ég á kannski frekar við það að ef einhver getur komið með einhver dæmi þá væri gaman að spá aðeins í þessu. :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Hvers virði er "number maching"
« Reply #1 on: December 07, 2004, 17:17:35 »
sæll, gott dæmi um "numbers matching" og clone er þessi 1971 Hemi-Cuda
Buy It Now er 179.900$ og þetta er CLONE!

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&rd=1&item=4508725682&category=6409




Þessi seldist nýverið á 2.000.000$ og er "Numbers Matching"



...þetta eru kannski ekki beint raunhæfustu dæmin en samt gott dæmi um það hvað bíll getur verið hátt metin sé hann "numbers matching"

Bilið á milli "numbers matching" bíla og non numbers matching er mjög breytilegt, nema klónin séu virkilega vel uppgerð þá getur verðið á þeim farið enn hærra samanber ´71 Hemi klónið hér að ofan! Að eiga # matching bíl er eftirsóknarvert sérstaklega núna á seinni árum því verðið á þessum bílum hefur snarhækkað svo um munar.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Hvers virði er "number maching"
« Reply #2 on: December 07, 2004, 17:37:07 »
:shock:
 :shock:
 :shock:
 :shock:
 :shock:
 :shock:
OK ég á number matching vélina í minn, en ég held að ég geti gleymt því að hann nái inn svona fúlgum :shock:

Samt gaman að leyfa honum að eldast hjá sér vitandi það að sú vél verður bara betri og betri, og bíllinn með :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Hvers virði er "number maching"
« Reply #3 on: December 07, 2004, 19:21:03 »
ef þú átt original vél og skiptingu ættirðu að geta fengið fína upphæð fyrir hann, kannski ekki hérna á frónni en mögulega í öðru landi, en hverng er það annars? hvenær fluttirðu annars bílinn inn? gerðirðu hann sjálfur svona fallegan eða var hann svona þegar þú fékkst hann? þú átt semsagt original vél og skiptingu? er annars ekki 400 mótor í honum?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Hvers virði er "number maching"
« Reply #4 on: December 07, 2004, 19:53:00 »
Ég á Orginal 400 vélina sem hann kom með en ég veit ekkert hvort þessi skipting sé orginal, þetta er TH400, ég veit ekki einu sinni hvernig skiptingu hann kom með :oops:

Þegar ég segi vél á ég við allt nema millihedd,kveikju og ventlalok

Bíllinn var nokkuð góður þegar ég fækk hann,

Þessi innrétting var í honum sem sumir eru svakalega á móti :twisted:

En lakkið var farið að láta á sjá þegar hann kom heim, þannig að það er búið að eyða ótal klukkustundum í að massa og bóna. Það hefur samt ekki yngt það neitt og er það farið að flagna og sprynga smá.

Allt sem sést undir húddinu gerði ég, sem og skiptingu, drif,felgur, dekk o.fl. Með góðri aðstoð fjölskyldu og vina (takk takk)

Ég kom frá USA í nóv "99 þannig að ætli ég hafi ekki sótt bílinn úr tolli í kringum áramót 99,00

Það er 455 vél með # 16 400 heddum í honum eins og er.
Agnar Áskelsson
6969468