Kvartmílan > Almennt Spjall
skraut á firebird
Valur_Charade:
líst vel á það! þessar eru flottar! færu honum vel! og er bíllinn blautur á myndinni eða er lakkið svona skrýtið? en allavega fáðu þér svona....
vignir:
ja eg er eimmit að pæla í svona og já hann er blautur
Vilmar:
Ertu að spá í Erni á húddinu? eða eitthvað svoleiðis? Litlum Erni á hliðunum eða hvernig merki ertu að spá í?
vignir:
eitthvað svona
Valur_Charade:
þetta eru fín merki! en það eru ekki allir ernir sem fara þessum bílum vel! ef þú ætlar að fá þér örn þá skaltu hugsa þig vel um....sumir eru flottir en aðrir hreint út sagt ljótir! en það fer allt eftir looki á bílnum og lit!
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version