Author Topic: Reglulegar umræður.  (Read 2462 times)

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Reglulegar umræður.
« on: November 11, 2004, 11:48:34 »
Hæ.

    Þessir nýju valkostir sem MC. deildin er að koma á hér í okkar góða flokkaskógi.  

   Er það rétt skilið hjá mér að menn geti samt sem áður keppt í SE eða OF ef sá gállinn er á mönnum og þeir sætta sig við þær reglur sem þar eru.?
        Þ.e.  Eru ekki allir aðrir flokkar í boði. ???

 Eða er bara þessir ríkisflokkar.  7.99 8.99 etc. ?

  Gott væri að fá einhver svör svona fyrir aðal, svo menn komi ekki alveg grænir.

    Með von um gott spjall.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Allt opið
« Reply #1 on: November 11, 2004, 14:02:49 »
Alli flokkar eru opnir ef þátttaka er fjórir eða fleiri.

Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Ekki svarafátt.
« Reply #2 on: November 11, 2004, 14:13:04 »
Hæ.

    Enn meira þakklæti,  frá okkur sauðsvörtum almúganum.

(nú er bara að sjá hvort BA svarar jafn skjótt, sínum pósti)
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Reglulegar umræður.
« Reply #3 on: November 19, 2004, 00:35:10 »
er verið að smíða EVU III?

ef hún er ekki bara komin í heiminn fyrir mörgum árum (ég er grænn í þessum nöfnum)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Reglulegar umræður.
« Reply #4 on: November 19, 2004, 08:56:28 »
Eg held að það hljoti að vera Eva sex i gangi hja Val enda er rauðhærða kynstofninum að fjölga verulega,  i Mosfellshrepp.

EVA 1. var Cudan sem Valur vigði hraunið með.
EVA 2. var Dusterinn
EVA 3. hlitur að vera Dragginn sem Ingo a
EVA 4. hlitur að vera Dragginn sem Valur endurnyjaði samband sitt við hraunið a
EVA 5. Hlitur að vera Blasara timabilsdragginn ( 4-link )
EVA 6. Virðist bara vera i hjonarumminu.

Ungur nemur gamall temur.
Svo upp með sprotana.

Kv. Dr aggi
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/