Já þú segir það ég..... vill benda á að v-6 3.8L F-body bílarnir á milli 1995 og 2002 eru 200 hestöfl og 22x pund af togi stundum þarf maður að hugsa að einhverju leiti úti meira en bara afl. v-6 bílarnir eru talsvert sparneytnari og mjög hressir ég meina þú sérð að þessi vél er næstum jafn öflug og V8-ann hjá mustang.
sumir vilja einfaldlega spræka bíla sem láta ekki eins og það sé sturtað úr klósetti þegar gefið er í.
persónulega er ég hrifnari af 5.7L bílnum en ég var samt aðeins að benda á verðdæmi v8 bílarnir eru mjög ódýrir en ég sá líka á
www.carolinaclassics.com amc javelin á 1990 pund það er um 250þ krónur það ætti að vera hægt að koma honum heim firir mjög lítin pening í viðbót við það
Hvað útlitið varðar á þessum bílum þá finst mér firebirdin flottari mér finst mustangin á milli 79(man þetta ekki alveg) þegar fox boddyið kom og til 1999 (eða þegar þeir breita um útlitið man heldur ekki alveg) Ljótur. sérstaklega þegar í endan tók þetta var svona útlit sem var lítið búið ða breytast í 20 ár og að mínu mati var farið að sjást svoldið á þessum bílum hvað þetta look var gamalt.
Mér finst bara firebirdin vera meira muscular! en hvað akstur varðar finst mér þægilegra að vera í mustang svona day to day driving