Author Topic: Krómun > Loksins aðili sem gerir þetta!  (Read 4087 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Krómun > Loksins aðili sem gerir þetta!
« on: November 28, 2004, 21:01:02 »
jæja loksins loksins það hlaut að koma að því, það virðist vera búið að opna lítið verkstæði þar sem hægt er að láta króma hluti, þar er minnst á að bílaklúbbar fái góðan afslátt, er ekki spurning fyrir Kvartmíluklúbbinn að semja um að meðlimir fái afslátt? frekari upplýsingar á www.krom.is  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is