Kvartmílan > Almennt Spjall
Reglulegar umræður.
(1/1)
eva racing:
Hæ.
Þessir nýju valkostir sem MC. deildin er að koma á hér í okkar góða flokkaskógi.
Er það rétt skilið hjá mér að menn geti samt sem áður keppt í SE eða OF ef sá gállinn er á mönnum og þeir sætta sig við þær reglur sem þar eru.?
Þ.e. Eru ekki allir aðrir flokkar í boði. ???
Eða er bara þessir ríkisflokkar. 7.99 8.99 etc. ?
Gott væri að fá einhver svör svona fyrir aðal, svo menn komi ekki alveg grænir.
Með von um gott spjall.
Ingó:
Alli flokkar eru opnir ef þátttaka er fjórir eða fleiri.
Ingó.
eva racing:
Hæ.
Enn meira þakklæti, frá okkur sauðsvörtum almúganum.
(nú er bara að sjá hvort BA svarar jafn skjótt, sínum pósti)
Racer:
er verið að smíða EVU III?
ef hún er ekki bara komin í heiminn fyrir mörgum árum (ég er grænn í þessum nöfnum)
Dr.aggi:
Eg held að það hljoti að vera Eva sex i gangi hja Val enda er rauðhærða kynstofninum að fjölga verulega, i Mosfellshrepp.
EVA 1. var Cudan sem Valur vigði hraunið með.
EVA 2. var Dusterinn
EVA 3. hlitur að vera Dragginn sem Ingo a
EVA 4. hlitur að vera Dragginn sem Valur endurnyjaði samband sitt við hraunið a
EVA 5. Hlitur að vera Blasara timabilsdragginn ( 4-link )
EVA 6. Virðist bara vera i hjonarumminu.
Ungur nemur gamall temur.
Svo upp með sprotana.
Kv. Dr aggi
Navigation
[0] Message Index
Go to full version