Author Topic: Fyrsti Ford Mustang 2005 kominn á klakann!!!  (Read 5507 times)

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Fyrsti Ford Mustang 2005 kominn á klakann!!!
« on: October 27, 2004, 19:23:07 »
Sæl öll sömul.

Núna rétt í þessu kom til mín strákur, David (minnir mig) að nafni sem býr á vellinum, og á 2003 v6 Mustang.  (mjög fallegur bíll - en jú bara v6)

En hvað um það, hann sagði mér einnig að núna í fyrradag hefði komið til landsin, nánar tiltekið á Base-ið, glænýr 2005 Ford Mustang GT!! Hann var að vísu ekki klár á hvaða pakki var með honum, en hann hélt að það væri Deluxe (sel það ekki dýrara en ég stal því).

En jú þetta eru snilldar fréttir fyrir Ford-menn og vonandi fáum við tækifæri til að sjá hann, því persónulega get ég ekki beðið fram í Janúar til að sjá frumsýninguna hjá Brimborg.

Jæja.. er ekki einhver sem að á leið þarna uppeftir og með cameru, sem gæti smellti nokkrum myndum af gripnum og kastað þeim hér inn???
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Fyrsti Ford Mustang 2005 kominn á klakann!!!
« Reply #1 on: October 27, 2004, 20:04:14 »
sæll Olli, já ég get verið sammála þér með það að vera mjög spenntur, sjálfur bíð ég í ofvæni eftir því að fá að skoða og prufa gripinn, ég á mjög líklega leið upp á svæði á föstudag ef ekki þá, þá líklega mánudag, ég skal grípa vélina með og líta í kringum mig!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Fyrsti Ford Mustang 2005 kominn á klakann!!!
« Reply #2 on: October 28, 2004, 20:14:23 »
kannski ótengt þessu, en það er einn bíll sem þú munt sennilega ekki ná að taka myndir af og það er blæju PT Cruiserinn sem hefur verið upp á velli, ég sá hann nefnilega utan vegar á miðnesheiðinni, hann var búinn að fara nokkrar veltur, vonandi slasaðist enginn um of
Agnar Áskelsson
6969468

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Fyrsti Ford Mustang 2005 kominn á klakann!!!
« Reply #3 on: October 28, 2004, 22:46:34 »
þetta var töff bíll.

Stal mynd af honum frá VF.is
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline frikkiT

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Fyrsti Ford Mustang 2005 kominn á klakann!!!
« Reply #4 on: October 30, 2004, 16:22:27 »
er það ferlíkið sem er með 5.0 L Cammer skrímsli í húddinu sem er um er talað?

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Fyrsti Ford Mustang 2005 kominn á klakann!!!
« Reply #5 on: November 01, 2004, 10:06:54 »
Sælir:Eg tok myndavelina með mer i vinnuna upp a völl  fann þennan mustang og T-bird, sa einn blæju camaro  en naði ekki mynd reyni siðar

Kv.Dr.aggi
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Fyrsti Ford Mustang 2005 kominn á klakann!!!
« Reply #6 on: November 01, 2004, 14:56:33 »
Quote from: "Dr.aggi"
Sælir:Eg tok myndavelina með mer i vinnuna upp a völl  fann þennan mustang og T-bird, sa einn blæju camaro  en naði ekki mynd reyni siðar

Kv.Dr.aggi


Sæll Aggi.

Þetta er a.m.k. ekki sá nýji 2005... þú hefur ekki séð hann þarna?
Ég var uppá velli bæði núna í dag og á Föstudaginn, en sá hann hvergi. :(

Já og Frikki, Ef þú ert að tala um Mustanginn með Cammer vélinni... að þá er þetta ekki þannig bíll,  Sá bill heitir Mustang GT-R og er einn sem komið er bara Concept bíll.  
Ég hélt reyndar að Ford myndi setja hann í framleiðslu, og það yrði þá einskonar arftaki Cobra-R.  Mér finnst það reyndar ekki eins víst núna, svona þar sem að GT-R concept bílinn var smíðaður af Saleen, og þá má jafnvel leiðá líkur að því að Saleen geri eitthvað spennandi við GT bílinn.  T.d. að GT-R bílinn verði í raun svo framleiddur sem Mustang Saleen.
En tja, þetta eru náttúrulega allt getgátur, en það má alveg finna einhvern flöt í þeim sem gæti staðist :D
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Fyrsti Ford Mustang 2005 kominn á klakann!!!
« Reply #7 on: November 01, 2004, 18:11:17 »
Hvernig mótor er þessi CAMMER mótor, er það einhvað svaka hot dæmi


Sá verður fífl sem ekki spyr
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Fyrsti Ford Mustang 2005 kominn á klakann!!!
« Reply #8 on: November 01, 2004, 19:31:46 »
Quote from: "firebird400"
Hvernig mótor er þessi CAMMER mótor, er það einhvað svaka hot dæmi


Sá verður fífl sem ekki spyr


http://www.modularpower.com/50cammer.html




Mustang GT-R

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Fyrsti Ford Mustang 2005 kominn á klakann!!!
« Reply #9 on: November 01, 2004, 19:55:27 »
:roll:  mér þykir nú myndirnar flottari en "tech" blaðið

T.d. ekki varible valve timing sem ég hélt að væri ekki lengur framtíðin heldur NÚIÐ, og þessi mótor er enn með kveikju, ekki coil/cyl, ekkert getið um það hvað það eru margir ventlar per cyl. þar sem það eru engir yfirliggjand knástásar þá eru ventlarnir varla nema 2 per cyl (þó að víralúmið sé kallað 4V) en mótorinn er að vísu með breytanlegum soggreinum sem er allavegana aðeins í áttina.

Ekkert að reyna vera með einhver anti-ford leiðindi :D ég bjóst bara við meiru, sérstaklega eftir að byrja á því að lesa þetta:

"At SEMA this year, Ford Racing introduced the hottest modular engine that I’m sure all of us here at Mod Power and you at home will drool over. In three very tasty flavors"
Agnar Áskelsson
6969468

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Fyrsti Ford Mustang 2005 kominn á klakann!!!
« Reply #10 on: November 01, 2004, 19:57:43 »
en bíllinn er sjúkt flottur :D , ég átti við vélina :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Mustang Fan #1

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Fyrsti Ford Mustang 2005 kominn á klakann!!!
« Reply #11 on: November 02, 2004, 03:02:04 »
2005 Ford Mustang Saleen S281

það eru komnar myndir af 2005 Saleen bílnum á síðun hja þeim Saleen mönnum

http://www.saleen.com/2005_s281.htm
Birgir Örn Ragnarsson
869-3979

'98 BMW 316i

Offline frikkiT

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Fyrsti Ford Mustang 2005 kominn á klakann!!!
« Reply #12 on: November 02, 2004, 08:14:05 »
Mikið er hann ljótur greyið, þessi Saleen bíll.

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Fyrsti Ford Mustang 2005 kominn á klakann!!!
« Reply #13 on: November 02, 2004, 12:14:29 »
Væri svosem ekkert mikið á móti því að hafa einn svona 500hp leikfang í hlaðinu hjá mér, ÞÓ að það heiti ford!
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Fyrsti Ford Mustang 2005 kominn á klakann!!!
« Reply #14 on: November 02, 2004, 12:39:18 »
Get nú ekki verið sammála ykkur með það að þetta sé ljótur bíll, það er fyrst núna sem mér þykir Mustanginn orðinn flottur, boddýið sem var árið 89 og eflaust einhver ár í sitt hvora áttina er seinasti flotti mustanginn að mínu mati

Og þó að ég kalli mig firebird400 hérna er ég enginn anti ford maður. Ég á til að mynda ford, og það eru tveir á mínu heimili.

FLOTTUR BÍLL ER FLOTTUR BÍLL PUNKTUR
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Fyrsti Ford Mustang 2005 kominn á klakann!!!
« Reply #15 on: November 02, 2004, 16:34:35 »
Quote from: "firebird400"

FLOTTUR BÍLL ER FLOTTUR BÍLL PUNKTUR


alveg gæti ég ekki verið meira sammála þér! Merkilegt hvað "tegundapólitíkin" virðist vera föst í sumum.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Fyrsti Ford Mustang 2005 kominn á klakann!!!
« Reply #16 on: November 02, 2004, 17:27:21 »
Quote from: "firebird400"
:roll:  mér þykir nú myndirnar flottari en "tech" blaðið

T.d. ekki varible valve timing sem ég hélt að væri ekki lengur framtíðin heldur NÚIÐ, og þessi mótor er enn með kveikju, ekki coil/cyl, ekkert getið um það hvað það eru margir ventlar per cyl. þar sem það eru engir yfirliggjand knástásar þá eru ventlarnir varla nema 2 per cyl (þó að víralúmið sé kallað 4V) en mótorinn er að vísu með breytanlegum soggreinum sem er allavegana aðeins í áttina.

Ekkert að reyna vera með einhver anti-ford leiðindi :D ég bjóst bara við meiru, sérstaklega eftir að byrja á því að lesa þetta:

"At SEMA this year, Ford Racing introduced the hottest modular engine that I’m sure all of us here at Mod Power and you at home will drool over. In three very tasty flavors"


Ég get ekki verið sammála þessu hjá þér.

þessi vél er byggð á 4.6 modular vélinni
og er með háspennukefli á hvern cylinder,
hún er með tvo yfirliggjandi ása og 4 ventla á hvern cyl.

Ekkert af þessu er reyndar nýtt, frekar en breytilegur ventlatími.

Nissan 300ZX er búinn að vera með þetta allt síðan 1989.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Fyrsti Ford Mustang 2005 kominn á klakann!!!
« Reply #17 on: November 02, 2004, 19:14:28 »
Ertu nú alveg viss ?

Samhvæmt greininni:

"Between the cylinder banks and under the carburetors, the distributor is suspended on it’s side. A close look at the front pulley system looks to be a redundant belt system to keep the distributor in sync with the crankshaft"
Að vísu sá ég þetta

"5.0-liter 4-valve"
Agnar Áskelsson
6969468

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Fyrsti Ford Mustang 2005 kominn á klakann!!!
« Reply #18 on: November 02, 2004, 19:35:31 »
Ég las þetta betur.

þeir ætla að bjóða blöndugs útfærslu af þessar vél
sem á að vera einfalt að henda í eldri bíla.
Sú útfærsla kemur með MSD kveikju þannig að
það verði lítið mál tengja hana, engin tölva.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Fyrsti Ford Mustang 2005 kominn á klakann!!!
« Reply #19 on: November 08, 2004, 13:10:46 »
Þetta eru talsvert vígalegir bílar 8)
Ef að öl er böl þá er sandur möl!