Author Topic: Chevy van til sölu  (Read 2297 times)

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Chevy van til sölu
« on: October 28, 2004, 23:15:27 »
Til sölu vélar og skiptingalaus chevy van. Annars allt meğ, fyrir utan bremsudælu vinstra megin ağ framan (hún er í og virkar fínt, ég bara á hana ekki og şarf ağ skila henni)
Fín innrétting, talsvert ryğgağur, alveg á mörkunum ağ honum sé bjargandi, en samt gerlegt. Síğast skoğağur 03, hefur ekki veriğ á númerum síğan. Árgerğ '79.

Verğ 30 şús, nánast engin skipti skoğuğ, nema ekki sé fræğilegur möguleiki fyrir mig ağ hafna şví :D

myndir:
http://adsl7-194.simnet.is/chevy/

Allt sem fylgir bílnum sem sınt er á şessum myndum fylgir, ma krómfelgur, (şó şağ sé komiğ smá brúnt í şær)

Nánari upplısingar í síma 8666443
kveğja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikiğ bílagrúsk