Author Topic: R/C bíll. Team Losi XXX-T. Til Sölu.  (Read 1849 times)

Offline geysir

  • In the pit
  • **
  • Posts: 65
    • View Profile
R/C bíll. Team Losi XXX-T. Til Sölu.
« on: October 24, 2004, 22:48:55 »
Team Losi XXX-T.
14 Mótor.
Traxxas 27 MHZ AM móttakari, virkar í stærri bíla líka.
Gott hpi sx-1 servo .
Skófludekk.
Önnur góð dekk fylgja með.
7.2 volta 3000 batterý. Endist í ca 8-10 mín, GOTT og ÖFLUGT.
Mikið af varahlutum með.
Kassi undir varahluti.
Annað ómálað boddý fylgir með.

Hleðslutæki

Eiginleikar:
• Hæghleðslutæki; 12 Volt, 1Ah, 2Ah, 4Ah stillanleg hrað-hleðsla
• Hannað fyrir hrað hleðslu á 4-7 sellu (4,8-8,4V) Nickel Cadmium (NiCad) og Nickel Metal Hydride (Ni-MH) rafhlöðu-pökkum
• Innbygð vörn gegn tengingu öfugra póla tengingu
• Stærð 110(B) x 60(L) x 23(H)
Verðmæti: 4.770 Kr.

Fjarstýring:
Góð byssu traxxas 27MHZ Am fjarstýring.
3 rása.
Græn 04.
Virkar á stærri bíla.

Vil fá fyrir þetta allt saman ca 26-29 þús.
Skoða öll skipti.
Myndir koma seinna.

Fleiri upplýsingar hérna á kvartmiluspjallinu í gegnum einkapóst
eða á atli_forever@hotmail.com er með Msn hægt að adda mér þar.

Kveðja Atli Þór.
Atli Þór Svavarsson.