Bara að testa
Er með '87 Saab 900 Turbo
2L, ekinn 235þkm. 5 gíra beingíraður. 5dr.
Merkilega skemmtilegur bíll, gott að aka þessu, nógur kraftur.
Nokkuð góður að innann, sæmilegu standi svona overall. Ný kúppling, nýlega skipt um kúpplingsdælu. Álfelgur, nýleg naggladekk.
Mætti alveg lýta betur út, á víst að heita dökkgrár, en er með grænum skellum á víð og dreif. Blátt skott. Eitthvað af ryði(en það er weight reduction).
Bíll sem kemur vel á óvart miðað við útlit, og shit hvað svipurinn á náunganum er skemmtilegur þegar þú ownar hann á gömlum saab sem enginn hefur neina trú á.
Nokkur orð frá þeim sem átt hafa SAAB!
David Hasseloff: "Der ist nothing besser than SAAB ich tell you."
Steingrímur Hermannson: "Besti ráðherrabíll sem ég hef ekið um í, verst að Ólafur Ragnar átti hann :s"
Tilboð
Jón 693-9796 eða
jonmar@internet.is