Kvartmílan > Almennt Spjall

Nýr Ford Mustang 2005 kemur til Íslands

<< < (13/14) > >>

JHP:
NÓNI GOT


mustang 2000:
gott svar!
er sjálfur búinn að vera skoða mikið verðin á nýja Gt bílnum
og þið (brimborg) eruð að bjóða mjög gott verð :)

Nóni:
Sæll Egill, það sem ég var nú meira að benda á var bíllinn með þessum link því að hann er hreint og beint svakalegur, enda sagði ég að ég vissi ekki hvað hann kostaði hér heima. Talan sem ég fékk var rétt um 4,1 milljón miðað við mína útreikninga á flutningi innan US og til IS.  Hins vegar er hægt að nálgast bíla þarna ef maður leggst yfir þetta og skoðar á virkilega fínu verði ef eitthvað er að marka vef bílgreinasambandsins eða bílasölur.is. Ég hef séð þetta allt upp í milljón undir verði hér með bæði þann góða bíl VOLVO og einnig SAAB og Benz í þessum verðflokki 2-4 milljónir, þetta eru þá bílar af árgerðum 2001 til 2004. Til að bæta aðeins við þetta þá eru bílarnir í US yfirleitt mjög vel búnir.
Það er nú bara gaman að velta þessu upp og skoða þetta ef maður er til í að kaupa til dæmis 2001 árgerð á milljón undir verði og hann er hvort eð er fallinn úr ábyrgð.

PS. Kom upp í Brimborg áðan og sá Mustanginn og VOLVOana......oooooo hvað þetta er allt flott.

Kv. Nóni

Brimborg:
Ég sá þessa grein á vefnum um heita Mustang aðdáendur í USA.

http://www.detnews.com/2004/autosinsider/0412/20/A01-37497.htm

Kveðja
Brimborg
Egill Jóhannsson

Nóni:
Jæja segðu okkur nú heldur hvað hann á að geta á brautinni. Það er svo rosa mikill kvartmíluáhugi hér.

Kv. Nóni

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version