Kvartmílan > Almennt Spjall
Nýr Ford Mustang 2005 kemur til Íslands
Gummitz_:
ef ég myndi hafa eitthvað með sölu á þessum bílum að gera þá myndi ég ekki taka annað í mál en að fá fyrst vel búin 8gata bíl því að það er jú hellingur eflaust af fólki sem kemur að skoða þetta.. og um að gera að gera fyrstu kynnin aðeins meira "impressive" en 6 cyl útgáfurnar eru ekkert annað en boddy í hvíldarstöðu (IMO) sem kemur sér svo vel seinna þegar það er búið að rúlla velta endastinga og yfirhöfuð jaska öllum gt bílunum út því þá getur maður jú notað boddyin úr 6bangerunum í swap
JHP:
--- Quote from: "Lindemann" ---er rétt sem ég heyrði að þessi fyrsti bíll væri 6cyl :?:
--- End quote ---
Næstum því rétt,Hann virkar eins og 6 cyl :mrgreen:
Racer:
Á ekki að fara að þvo jeppa/útikamarinn þinn með piss on ford aðferð?
Brimborg:
--- Quote from: "Lindemann" ---er rétt sem ég heyrði að þessi fyrsti bíll væri 6cyl :?:
--- End quote ---
Alltaf gaman að sögusögnum. Nei, auðvitað er fyrsti bíllinn af dýrustu og flottustu gerð. Bíllinn sem er kominn til landsins er Mustang GT V8 svartur að lit og rauður að innan á 18" álfelgum. Í honum eru meira og minna allir þeir aukahlutir sem fáanlegir eru í þennan bíl.
Sjón verður sögu ríkari fljótlega.
Virðingarfyllst
Brimborg
Egill Jóhannsson
Saloon:
--- Quote from: "Brimborg" ---
--- Quote from: "Lindemann" ---er rétt sem ég heyrði að þessi fyrsti bíll væri 6cyl :?:
--- End quote ---
Alltaf gaman að sögusögnum. Nei, auðvitað er fyrsti bíllinn af dýrustu og flottustu gerð. Bíllinn sem er kominn til landsins er Mustang GT V8 svartur að lit og rauður að innan á 18" álfelgum. Í honum eru meira og minna allir þeir aukahlutir sem fáanlegir eru í þennan bíl.
Sjón verður sögu ríkari fljótlega.
Virðingarfyllst
Brimborg
Egill Jóhannsson
--- End quote ---
Á ekkert að pósta inn myndum
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version