Author Topic: Hinar reglulegu spurningar.  (Read 3169 times)

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Hinar reglulegu spurningar.
« on: November 23, 2004, 06:42:55 »
Hæ.
   
     Nú er að bresta á okkar árlegi aðalfundarfarsi, og ekki sé ég að rigni inn neinum tillögum um reglubreytinga.

   En fyrst keyrðir eru hinir ýmsu flokkar og ekki keppt nema 4 séu í flokk, þá getur verið að menn verði soldið að flakka á milli flokka.
 T.d. gæti maður lent í því að keppa fyrst í 12,99 flokki (hef ekki nafn) og í næstu keppni er ekki þáttaka og maður keppir svo í 13,99 af því þar var nægur fjöldi.  'I næstu keppni þar á eftir er síðan ekki keppt í 12,99 eða 13,99 og maður gæti þá farið í venjulegt bracket,  Og svo í kannski í SE í einni keppni og ekkert eftir nema OF í síðustu keppni sumarsins (þið munið ruslakistan.)  
   Segjum svo að þessi viðkomandi ágæti maður hafi unnið allar keppnir sem hann tók þátt í þá ?????

  Spurningin er:::
      1. Getur hann tekið með sér stig á milli flokka.????
      2.  Ef svo er getur hann þá tekið Öll stigin með sér í einn flokk og orðið ísl.meistari í td. OF þó hann hafi bara keppt eina keppni þar.(segjum að keppt hafi verið í OF í 4 keppnum)
      3.  Ef hann getur ekki tekið með sér stigin á milli flokka. 'A þá þessi ágæti maður sem er búinn að vinna 5 keppnir á sumrinu og kannski með hæsta stigafjölda allra keppenda á sumrinu bara að fá "töff lökk" verðlaunin.?

   Datt í hug að velta þessu upp hér á okkar ágæta spjalli.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Hinar reglulegu spurningar.
« Reply #1 on: November 25, 2004, 02:04:37 »
hæ.

   Og enn styttist í fundinn en engin svör........ nú eða umræður.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.