Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Challenger 1970
challenger70:
Uppgerðin á Arizona Challengernum sem kom til landsins í mars loksins að taka á sig mynd. Bíllinn kominn á númer og maður loksins farinn að keyra. Sumarið að vísu búið en það kemur víst sumar eftir þetta sumar.
http://www.cardomain.com/id/challenger70
firebird400:
djöf. töffari, bara kominn á plötur, til hamingju :D
Sjúkt flottur hjá þér
Moli:
gullfallegur! flott litasamsetning! einhverntíman á maður eftir að eignast annan challenger bara spurning um tíma og peninga...! sem minnir mig á að víkingalottó er 400 milljónir annað kvöld.. nú er bara að krossleggja fingur og vona það besta! :wink:
Trans Am '85:
Þessi er alveg rosalega flottur, til hamingju með kaggann.
Víkingalottó segiru, ætli maður fari ekki að kaupa sér miða eftir að hafa séð myndirnar af þessum :D
72 MACH 1:
Glæsilegur bíll. Enn og aftur til hamingju með gripinn.
Er ekki rétt að koma sér í vélapælingar og stefna á eina svona í vetur??????
Kveðja,
Eggert Kristjánsson.
6602581
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version