Author Topic: Á kannski ekki heima hér, en skellum þeim hér. Part 1  (Read 3864 times)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Á kannski ekki heima hér, en skellum þeim hér. Part 1
« on: October 16, 2004, 11:55:54 »
:lol:  í ljósi þess hve mikið af bílum hefur komið til landsins undanfarið datt mér í hug hvort að þeir sem að þeim standi séu ekki til í að pósta myndum hérna.

Setja þá alla á einn stað eða svo, ef hver bíll fengi eins og eina góða mynd þá gæti þetta orðið ansi skemmtilegt myndaalbúm

og jú ég veit, titillinn af póstinum er illa stolinn :oops:  en það er nú aðalega 72MACH1 sem hefur verið að pósta grimmt myndum af bílunum sem hann á einhvern þátt í að koma til landsins.
Vonandi fáum við að sjá nýflotann hérna saman kominn :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Á kannski ekki heima hér, en skellum þeim hér. Part 1
« Reply #1 on: October 16, 2004, 15:42:04 »
sæll Aggi, hérna er eitthvað af bílum sem eru tiltölulega nýkomnir til landsins með hjálp Eggerts. (72 MACH 1)

1957 MERCURY TURNPIKE CRUISER


1966 Ford Thunderbird



1959 Ford Thunderbird


1953 Chrysler Imperial C-58 331 HEMI


1959 Ford Fairlane


1954 Chevrolet Bel Air


1956 Pontiac Star Chief



2002 Chevrolet Corvette


1970 Dodge Challenger


...og þeim sem langar til að fylgjast með uppgerðinni þá má finna heimasíðu um hana hérna ----> http://www.cardomain.com/id/challenger70

1981 Chevrolet Corvette

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Á kannski ekki heima hér, en skellum þeim hér. Part 1
« Reply #2 on: October 16, 2004, 17:54:19 »
þetta er flott en það hafa komið fleiri

ég man t.d. eftir
svartri corvettu, ekkert ósvipaðri þessari tvílitu.
84 camaro race græju+
hvort að sá sami hafi ekki komið með 97 SPT camaro
og flr og flr


koma svo látið myndirnar tala
Agnar Áskelsson
6969468

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Á kannski ekki heima hér, en skellum þeim hér. Part 1
« Reply #3 on: October 16, 2004, 18:03:42 »
Þessi er nýkomin á götuna,Ingó á þessa glæsilegu 2002 Z06 Corvette,þegar bíllinn var gangsettur fyrst þá kom skemmtilega á óvart að hann er vel "volgur" mótorinn.

.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Á kannski ekki heima hér, en skellum þeim hér. Part 1
« Reply #4 on: October 16, 2004, 18:22:02 »
Quote from: "firebird400"
þetta er flott en það hafa komið fleiri

ég man t.d. eftir
svartri corvettu, ekkert ósvipaðri þessari tvílitu.
84 camaro race græju+
hvort að sá sami hafi ekki komið með 97 SPT camaro
og flr og flr


koma svo látið myndirnar tala


þetta voru aðeins bílar sem Eggert hefur komið nálægt spurning hvort þeir séu ekki fleiri.. haaaaaa Eggert??

þetta er ´84 Camaroinn sem þú ert væntanlega að meina sem er frekar nýkominn til landsins.


svo má ekki gleyma þessari gullfallegu ´75 vettu..  8)

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Á kannski ekki heima hér, en skellum þeim hér. Part 1
« Reply #5 on: October 16, 2004, 19:43:10 »
já maður verður bara sælari með hverjum deginum að búa á íslandi
Agnar Áskelsson
6969468

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Á kannski ekki heima hér, en skellum þeim hér. Part 1
« Reply #6 on: October 16, 2004, 22:56:29 »
Quote from: "Trans Am"
Þessi er nýkomin á götuna,Ingó á þessa glæsilegu 2000 Z06 Corvette,þegar bíllinn var gangsettur fyrst þá kom skemmtilega á óvart að hann er vel "volgur" mótorinn.

Hann er reyndar "2002 :wink:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Á kannski ekki heima hér, en skellum þeim hér. Part 1
« Reply #7 on: October 16, 2004, 22:57:24 »
Ó.....enn betra bara
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Á kannski ekki heima hér, en skellum þeim hér. Part 1
« Reply #8 on: October 16, 2004, 23:01:22 »
Quote from: "Trans Am"
Ó.....enn betra bara
Bæði eru betra  :mrgreen:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline ss 97

  • In the pit
  • **
  • Posts: 85
    • View Profile
Á kannski ekki heima hér, en skellum þeim hér. Part 1
« Reply #9 on: October 17, 2004, 20:11:18 »

Einar H Þorsteinsson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Á kannski ekki heima hér, en skellum þeim hér. Part 1
« Reply #10 on: October 19, 2004, 23:29:26 »
Hérna er ´84 CAMARO
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Á kannski ekki heima hér, en skellum þeim hér. Part 1
« Reply #11 on: October 19, 2004, 23:30:34 »
Sami bíll
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged